Vettel fljótastur á fyrstu æfingunni í Kína 15. apríl 2011 05:06 Sebastian Vettel á Red Bull á æfingunni í nótt. Mynd: Getty Images/Paul Gilham Sebastian Vettel stimplaði sig rækilega inn á fyrstu æfingu keppnisliða á Sjanghæ brautinni í nótt. Hann varð 0.615 sekúndum á undan Mark Webber. Báðir aka Red Bull og Lewis Hamilton var 2.106 sekúndum á eftir Vettel. Vettel hefur unnið tvö fyrstu mót ársins og verið fremstur í tímatökum í báðum mótum ársins. Miðað við tímanna á fyrstu æfingu, sem eru ekki alltaf marktækir hvað mismun varðar, þá stefnir í slag Red Bull og McLaren í móti helgarinnar, eins og í fyrstu tveimur mótunum. Nick Heidfeld há Renault náði fimmta besta tíma, en hann varð þriðji í fyrsta móti ársins. Tímarnir í nótt 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m38.739s 23 2. Mark Webber Red Bull-Renault 1m39.354s + 0.615 27 3. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m40.845s + 2.106 21 4. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m40.940s + 2.201 22 5. Nick Heidfeld Renault 1m40.987s + 2.248 5 6. Felipe Massa Ferrari 1m41.046s + 2.307 25 7. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m41.189s + 2.450 20 8. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m41.222s + 2.483 20 9. Vitaly Petrov Renault 1m41.231s + 2.492 16 10. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m41.328s + 2.589 21 11. Nico Rosberg Mercedes 1m41.361s + 2.622 23 12. Fernando Alonso Ferrari 1m41.434s + 2.695 15 13. Nico Hulkenberg Force India-Mercedes 1m41.494s + 2.755 20 14. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m41.579s + 2.840 13 15. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m41.610s + 2.871 18 16. Daniel Ricciardo Toro Rosso-Ferrari 1m41.752s + 3.013 20 17. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m41.939s + 3.200 25 18. Michael Schumacher Mercedes 1m42.301s + 3.562 23 19. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m43.792s + 5.053 20 20. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m44.089s + 5.350 20 21. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m44.359s + 5.620 18 22. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m44.438s + 5.699 11 23. Luiz Razia Lotus-Renault 1m44.542s + 5.803 9 24. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m45.019s + 6.280 23 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Sjá meira
Sebastian Vettel stimplaði sig rækilega inn á fyrstu æfingu keppnisliða á Sjanghæ brautinni í nótt. Hann varð 0.615 sekúndum á undan Mark Webber. Báðir aka Red Bull og Lewis Hamilton var 2.106 sekúndum á eftir Vettel. Vettel hefur unnið tvö fyrstu mót ársins og verið fremstur í tímatökum í báðum mótum ársins. Miðað við tímanna á fyrstu æfingu, sem eru ekki alltaf marktækir hvað mismun varðar, þá stefnir í slag Red Bull og McLaren í móti helgarinnar, eins og í fyrstu tveimur mótunum. Nick Heidfeld há Renault náði fimmta besta tíma, en hann varð þriðji í fyrsta móti ársins. Tímarnir í nótt 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m38.739s 23 2. Mark Webber Red Bull-Renault 1m39.354s + 0.615 27 3. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m40.845s + 2.106 21 4. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m40.940s + 2.201 22 5. Nick Heidfeld Renault 1m40.987s + 2.248 5 6. Felipe Massa Ferrari 1m41.046s + 2.307 25 7. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m41.189s + 2.450 20 8. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m41.222s + 2.483 20 9. Vitaly Petrov Renault 1m41.231s + 2.492 16 10. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m41.328s + 2.589 21 11. Nico Rosberg Mercedes 1m41.361s + 2.622 23 12. Fernando Alonso Ferrari 1m41.434s + 2.695 15 13. Nico Hulkenberg Force India-Mercedes 1m41.494s + 2.755 20 14. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m41.579s + 2.840 13 15. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m41.610s + 2.871 18 16. Daniel Ricciardo Toro Rosso-Ferrari 1m41.752s + 3.013 20 17. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m41.939s + 3.200 25 18. Michael Schumacher Mercedes 1m42.301s + 3.562 23 19. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m43.792s + 5.053 20 20. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m44.089s + 5.350 20 21. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m44.359s + 5.620 18 22. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m44.438s + 5.699 11 23. Luiz Razia Lotus-Renault 1m44.542s + 5.803 9 24. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m45.019s + 6.280 23
Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Sjá meira