Staðan vænleg hjá Vettel, en Webber vonsvikinn með eigin frammistöðu 26. mars 2011 12:22 Sebastian Vettel og Lewis Hamilton eftir tímatökuna í dag. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Ríkjandi meistari í Formúlu 1, Sebastin Vettel byrjaði titilvörina vel þegar hann náði besta tíma í tímatökum fyrir ástralska kappaksturinn í morgun á Red Bull. Fimm meistarar verða á ráslínunni nótt í fyrsta móti ársins. "Þetta vera skondin vetur. Bílarnir hafa breyst mikið og annasamar æfingar. Við reyndum allir að læra inn á Pirelli dekkin og við erum allir hrifnir af því hvernig þau eru að virka hérna, líka á bensínþungum bíl", sagði Vettel, en öll keppnislið aka á Pirelli dekkjum í ár. "Staðan er vænleg fyrir sunnudaginn, en við skulum sjá hvað setur. Við höfum unnið hörðum höndum að því að koma RB7 bílnum á réttan stað. En ef við skoðum stigastöðuna, þá erum við með núll stig eins og allir. Sjáum hvað gerist á morgun", sagði Vettel. Mark Webber, liðsfélagi Vettels var ekki sáttur við árangur sinn í dag, en hann er þriðji ráslínu á eftir Vettel og Lewis Hamilton á McLaren og. "Ég varð fyrir vonbrigðum með frammistöðu mína í dag, en Sebastian gekk afar vel. Ég veit ekki hvað veldur þessum mun á milli okkar og ég verð að skoða hvar ég get bætt mig", sagði Webber. Bein útsending er frá Formúlu 1 mótinu í Melbourne kl. 05.30 í beinni útsendingu í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport á aðfaranótt sunnudagsSjá brautarlýsingu Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ríkjandi meistari í Formúlu 1, Sebastin Vettel byrjaði titilvörina vel þegar hann náði besta tíma í tímatökum fyrir ástralska kappaksturinn í morgun á Red Bull. Fimm meistarar verða á ráslínunni nótt í fyrsta móti ársins. "Þetta vera skondin vetur. Bílarnir hafa breyst mikið og annasamar æfingar. Við reyndum allir að læra inn á Pirelli dekkin og við erum allir hrifnir af því hvernig þau eru að virka hérna, líka á bensínþungum bíl", sagði Vettel, en öll keppnislið aka á Pirelli dekkjum í ár. "Staðan er vænleg fyrir sunnudaginn, en við skulum sjá hvað setur. Við höfum unnið hörðum höndum að því að koma RB7 bílnum á réttan stað. En ef við skoðum stigastöðuna, þá erum við með núll stig eins og allir. Sjáum hvað gerist á morgun", sagði Vettel. Mark Webber, liðsfélagi Vettels var ekki sáttur við árangur sinn í dag, en hann er þriðji ráslínu á eftir Vettel og Lewis Hamilton á McLaren og. "Ég varð fyrir vonbrigðum með frammistöðu mína í dag, en Sebastian gekk afar vel. Ég veit ekki hvað veldur þessum mun á milli okkar og ég verð að skoða hvar ég get bætt mig", sagði Webber. Bein útsending er frá Formúlu 1 mótinu í Melbourne kl. 05.30 í beinni útsendingu í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport á aðfaranótt sunnudagsSjá brautarlýsingu
Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira