Alonso: Mikilvægast að vera með snöggan bíl 16. mars 2011 14:30 Fernando Alonso á ferð á æfingum á Katalóníu brautinni á dögunum. Mynd: Getty Images/Paul Gilham Fernando Alonso hjá Ferrari telur að það lið og ökumaður sem er með fljótasta bílinn næli í meistaratitilinn í ár. Hann hefur ekki trú á því að tilkoma nýs dekkjaframleiðanda verði afgerandi hvað útkomu bílanna varðar, en vandasamara gæti orðið að taka ákvarðanir varðandi þjónustuáætlanir en í fyrra. Pirelli dekkin sem verða notuð í ár verða þannig úr garði gerð að þau munu slitna hraðar, en Bridgestone dekkin sem voru notuð í fyrra. Þetta er með vilja gert til að reyna meira á hæfni ökumanna við stýrið og á útsjónarsemi keppnisliða varðandi þjónustuhlé. "Að venju þá verður það fljótasti og besti bíllinn sem vinnur meistaratitilinn. Keppnisáætlanir verða mikilvægar, kannski ráðast úrslit í einu eða tveimur mótum á góðri keppnisáætlun og einhver mjög fljótur getur lent í mistökum varðandi þjónustuáætlun og þannig tapað af sigri", sagði Alonso í frétt á autosport.com í dag. "En í 20 mótum eða 19 (enn óljóst hvort 19 eða 20 mót verða í ár) þá er hægt að gera mistök í eitt skipti, eða útfæra góða keppnisáætlun í eitt skipti, en ekki öllum tilfellum. Því er mikilvægast af öllu að vera með snöggan bíl og við erum að vinna að því", sagði Alonso. Keppnisáætlanir verða af ýmsum toga í ár og spurning hvort ökumenn og lið muni taka fleiri eða færri þjónustuhlé til að standa betur að vígi í mótum, í ljósi þess að dekkjaslit verður trúlega talsvert meira en í fyrra. "Það eru ýmsir möguleikar í ár. Þetta er ekki eins og á síðasta ári og það er mikilvægt. Stundum er betra að fórna nokkrum hringjum sem þú veist að verða hægir, heldur en að taka eitt þjónustuhlé til viðbótar. Þetta verður erfitt að meta og verður erfið ákvörðun. Við verðum að vera mjög sveigjanlegir í öllum mótum", sagði Alonso. Formúla Íþróttir Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Fernando Alonso hjá Ferrari telur að það lið og ökumaður sem er með fljótasta bílinn næli í meistaratitilinn í ár. Hann hefur ekki trú á því að tilkoma nýs dekkjaframleiðanda verði afgerandi hvað útkomu bílanna varðar, en vandasamara gæti orðið að taka ákvarðanir varðandi þjónustuáætlanir en í fyrra. Pirelli dekkin sem verða notuð í ár verða þannig úr garði gerð að þau munu slitna hraðar, en Bridgestone dekkin sem voru notuð í fyrra. Þetta er með vilja gert til að reyna meira á hæfni ökumanna við stýrið og á útsjónarsemi keppnisliða varðandi þjónustuhlé. "Að venju þá verður það fljótasti og besti bíllinn sem vinnur meistaratitilinn. Keppnisáætlanir verða mikilvægar, kannski ráðast úrslit í einu eða tveimur mótum á góðri keppnisáætlun og einhver mjög fljótur getur lent í mistökum varðandi þjónustuáætlun og þannig tapað af sigri", sagði Alonso í frétt á autosport.com í dag. "En í 20 mótum eða 19 (enn óljóst hvort 19 eða 20 mót verða í ár) þá er hægt að gera mistök í eitt skipti, eða útfæra góða keppnisáætlun í eitt skipti, en ekki öllum tilfellum. Því er mikilvægast af öllu að vera með snöggan bíl og við erum að vinna að því", sagði Alonso. Keppnisáætlanir verða af ýmsum toga í ár og spurning hvort ökumenn og lið muni taka fleiri eða færri þjónustuhlé til að standa betur að vígi í mótum, í ljósi þess að dekkjaslit verður trúlega talsvert meira en í fyrra. "Það eru ýmsir möguleikar í ár. Þetta er ekki eins og á síðasta ári og það er mikilvægt. Stundum er betra að fórna nokkrum hringjum sem þú veist að verða hægir, heldur en að taka eitt þjónustuhlé til viðbótar. Þetta verður erfitt að meta og verður erfið ákvörðun. Við verðum að vera mjög sveigjanlegir í öllum mótum", sagði Alonso.
Formúla Íþróttir Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira