Bretar vilja einna síst verja sumarfríi sínu á Íslandi 3. ágúst 2010 07:16 Óvenjuhátt hlutfall Breta mun eyða sumarfríi sínu á heimaslóðum í ár. Ísland er meðal þeirra landa sem Breta vilja síst heimsækja í sumarfríi sínu. Samkvæmt nýrri könnun sem greint er frá í blaðinu Guardian ætla um þriðjungur Breta að eyða sumarfríi sínu innanlands. Ástæður þessa eru einkum hinn mikli efnahagslegi óstöðugleki í löndunum í suðurhluta Evrópu, hættan á að frekari eldgos á Íslandi muni trufla flugumferð að nýju og hættan á truflunum vegna verkfalla hjá flugfélögum og þá einum British Airways. Í könnuninni var spurt í hvaða landi viðkomandi vildi síst eyða sumarfríi sínu og varð Ísland í öðru sæti á þeim lista en Grikkland er í efsta sætinu. Um 13% aðspurða vildu ekki ferðast til Grikklands í ár og um 9% vildu ekki ferðast til Íslands. Næstu lönd sem ekki eru áfangastaðir breskra ferðamanna í ár eru Tyrkland, Rússland og Rúmenía. Hvað Grikkland og Ísland varðar sögðust Bretar ekki vilja eyða sumarfríi sínu þar m.a. sökum óstöðugleikans í efnahagsmálum þessara landa. Mest lesið „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Óvenjuhátt hlutfall Breta mun eyða sumarfríi sínu á heimaslóðum í ár. Ísland er meðal þeirra landa sem Breta vilja síst heimsækja í sumarfríi sínu. Samkvæmt nýrri könnun sem greint er frá í blaðinu Guardian ætla um þriðjungur Breta að eyða sumarfríi sínu innanlands. Ástæður þessa eru einkum hinn mikli efnahagslegi óstöðugleki í löndunum í suðurhluta Evrópu, hættan á að frekari eldgos á Íslandi muni trufla flugumferð að nýju og hættan á truflunum vegna verkfalla hjá flugfélögum og þá einum British Airways. Í könnuninni var spurt í hvaða landi viðkomandi vildi síst eyða sumarfríi sínu og varð Ísland í öðru sæti á þeim lista en Grikkland er í efsta sætinu. Um 13% aðspurða vildu ekki ferðast til Grikklands í ár og um 9% vildu ekki ferðast til Íslands. Næstu lönd sem ekki eru áfangastaðir breskra ferðamanna í ár eru Tyrkland, Rússland og Rúmenía. Hvað Grikkland og Ísland varðar sögðust Bretar ekki vilja eyða sumarfríi sínu þar m.a. sökum óstöðugleikans í efnahagsmálum þessara landa.
Mest lesið „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira