Schumacher sáttur við endurkomuna í Formúlu 1 þrátt fyrir að sigra ekki 13. desember 2010 15:26 Michael Schumacher vann engan sigur í Formúlu 1 en vann titil þjóða með Sebastian Vettel fyrir hönd Þýskalands í kappakstursmóti meistaranna í Düsseldorf á dögunum. Mynd: Stuart Franklin/Bongarts Michael Schumacher ákvað að mæta aftur í eldlínuna í Formúlu 1 á þessu ári, eftir þriggja ára hlé frá íþróttinni. Hann náði ekki að landa sigri á árinu með Mercedes liðinu, en segist engu að síður vera ánægður með ákvörðun sína í frétt á autosport.com. Schumacher varð í níunda sæti í stigamótinu, 70 stigum á eftir liðsfélaga sínum Nico Rosberg, en landi þeirra frá Þýskalandi, Sebastian Vettel varð heimsmeistari. "Ég naut þess og finnst ég hafa rétt til að gera það sem ég nýt", sagði Schumacher í frétt autosport.com sem vitnar í CNN um endurkomu sína í Formúlu 1. Sumir voru hissa á ákvörðun hans að mæta til leiks á ný, en aðrir fögnuðu henni. Schumacher hefur sjö sinnum orðið heimsmeistari í Formúlu 1. "Hvort ég gerði eitthvað til að skaða ímynd mína... mér líður bara vel með ákvörðun mína og fæ svo mikinn stuðning frá fólki. Vissulega vill ég ná árangri. Ég er bara ánægður ef ég komst á sigurbraut með liðinu. Ég er að vinna að því marki. Í því liggur gleðin og ástríðan í Formúlu 1." Schumacher kvaðst ekki hafa fagnað þeirri velgengni sem hann var að vonast eftir, en Mercedes liðið náði engum sigri á árinu. Mercedes liðið var byggt á grunni Brawn liðsins sem varð meistari árið áður. Schumacher sagðist ekki í vafa að árangur myndi nást með Mercedes í framtíðinni, enda legðu menn hart að sér. Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Michael Schumacher ákvað að mæta aftur í eldlínuna í Formúlu 1 á þessu ári, eftir þriggja ára hlé frá íþróttinni. Hann náði ekki að landa sigri á árinu með Mercedes liðinu, en segist engu að síður vera ánægður með ákvörðun sína í frétt á autosport.com. Schumacher varð í níunda sæti í stigamótinu, 70 stigum á eftir liðsfélaga sínum Nico Rosberg, en landi þeirra frá Þýskalandi, Sebastian Vettel varð heimsmeistari. "Ég naut þess og finnst ég hafa rétt til að gera það sem ég nýt", sagði Schumacher í frétt autosport.com sem vitnar í CNN um endurkomu sína í Formúlu 1. Sumir voru hissa á ákvörðun hans að mæta til leiks á ný, en aðrir fögnuðu henni. Schumacher hefur sjö sinnum orðið heimsmeistari í Formúlu 1. "Hvort ég gerði eitthvað til að skaða ímynd mína... mér líður bara vel með ákvörðun mína og fæ svo mikinn stuðning frá fólki. Vissulega vill ég ná árangri. Ég er bara ánægður ef ég komst á sigurbraut með liðinu. Ég er að vinna að því marki. Í því liggur gleðin og ástríðan í Formúlu 1." Schumacher kvaðst ekki hafa fagnað þeirri velgengni sem hann var að vonast eftir, en Mercedes liðið náði engum sigri á árinu. Mercedes liðið var byggt á grunni Brawn liðsins sem varð meistari árið áður. Schumacher sagðist ekki í vafa að árangur myndi nást með Mercedes í framtíðinni, enda legðu menn hart að sér.
Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira