Markaðshlutdeild Iceland eykst á Bretlandseyjum 26. maí 2010 09:48 Markaðshlutdeild Iceland verslunarkeðjunnar á Bretlandseyjum jókst úr 1,7% og í 1,9% eða um 0,2 prósentustig á þriggja mánaða tímabili fram til 16. maí s.l. Þetta kemur fram í nýju yfirliti frá markaðsrannsóknafélaginu Nielsen.Í frétt um málið í Guardian segir að þetta sé mesti vöxtur hjá Iceland á liðnu einu ár og að keðjan hafi staðið sig mun betur en samkeppnisaðilar hennar, Netto og Lidl, á lágvörumarkaðinum á Bretlandseyjum. Netto og Lidl halda markaðshlutdeild sinni með naumindum.Sem kunnugt er af fréttum er Iceland nú í meirihlutaeigu þrotabús Landsbankans eða 67%. Þar að auki á Glitnir 10% hlut í Iceland.Í svipuðu yfirliti frá Kantar Worldpanel kemur fram að hefðbundnum dagvöruverslunum hafi ekki gengið eins vel og lágvöruverslunum á síðustu þremur mánuðum að Tesco undaskilinni sem hélt sínum 30,6% markaðshlut. Þannig féll markaðshlutdeild Asda, sem er í eigu Wal-Mart, úr 16,9% fyrir ári síðan og í 16,8%. Ennfremur minnkað salan hjá Asda um 0,3% en það hefur ekki gerst síðan 2006. Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Markaðshlutdeild Iceland verslunarkeðjunnar á Bretlandseyjum jókst úr 1,7% og í 1,9% eða um 0,2 prósentustig á þriggja mánaða tímabili fram til 16. maí s.l. Þetta kemur fram í nýju yfirliti frá markaðsrannsóknafélaginu Nielsen.Í frétt um málið í Guardian segir að þetta sé mesti vöxtur hjá Iceland á liðnu einu ár og að keðjan hafi staðið sig mun betur en samkeppnisaðilar hennar, Netto og Lidl, á lágvörumarkaðinum á Bretlandseyjum. Netto og Lidl halda markaðshlutdeild sinni með naumindum.Sem kunnugt er af fréttum er Iceland nú í meirihlutaeigu þrotabús Landsbankans eða 67%. Þar að auki á Glitnir 10% hlut í Iceland.Í svipuðu yfirliti frá Kantar Worldpanel kemur fram að hefðbundnum dagvöruverslunum hafi ekki gengið eins vel og lágvöruverslunum á síðustu þremur mánuðum að Tesco undaskilinni sem hélt sínum 30,6% markaðshlut. Þannig féll markaðshlutdeild Asda, sem er í eigu Wal-Mart, úr 16,9% fyrir ári síðan og í 16,8%. Ennfremur minnkað salan hjá Asda um 0,3% en það hefur ekki gerst síðan 2006.
Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira