Breyttar tímasetningar á beinum útsendingum á kappakstursmóti meistaranna 25. nóvember 2010 16:17 Sebastian Vettel keppti í fyrra í kappakstursmóti ökumanna, Race of Champions. Mynd: Getty Images/Le Hin Breyttar tímasetningar verða á beinum útsendingum frá kappakstursmóti meistaranna á Stöð 2 Sport um helgina, þegar sýnt verður beint frá Dusseldorf í Þýskalandi. Útsendingar hefjast liðlega klukkustundu áður en kynnt hafði verið. Á laugardag keppa 16 ökumenn í keppni á milli þjóða, sem kallast Nations Cup og hefst bein útsending kl. 17.45, en, en á sunnudag hefst útsending kl. 11.45 og þá keppa sömu 16 ökumenn í einstaklingskeppni, eða Race of Champions. Meðal keppenda er Sebastian Vettel, nýbakaður heimsmeistari í Formúlu 1. Þátttakendur í kappakstursmóti meistaranna • Sebastian VETTEL, meistari í Formúlu 1 • Michael SCHUMACHER, sjöfaldur Formúlu 1 meistari • Alain PROST, Fjórfaldur Formúlu 1 meistari • Sébastien LOEB, sjöfaldur heimsmeistari í rallakstri • Mick DOOHAN, fjórfaldur mótorhjólameistari (500 cc) • Tanner FOUST, meistari í X-Games í rallakstri 2010 • Heikki KOVALAINEN, ökumaður Lotus í Formúlu 1 • Tom KRISTENSEN, áttfaldur sigurvegari í Le Mans • Andy PRIAULX, þrefaldur meistari í sportbílakappakstri • Jason PLATO, Tvöfaldur meistari í BTTC (British Touring Car) • Alvaro PARENTE, Sigurvegari í ROC Suður Evrópu 2010 • Filipe ALBUQUERQUE, Sigurvegari í ROC Suður Evrópu 2010 • Jeroen BLEEKEMOLEN, Tvöfaldur sigurvegari Porsche Supercup • Bertrand BAGUETTE, meistari 2009 í World Series by Renault • Carl EDWARDS, meistari 2007 í NASCAR Nationwide Series • Travis PASTRANA, ellefufaldur gullverðlaunahafi í X-Games Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Breyttar tímasetningar verða á beinum útsendingum frá kappakstursmóti meistaranna á Stöð 2 Sport um helgina, þegar sýnt verður beint frá Dusseldorf í Þýskalandi. Útsendingar hefjast liðlega klukkustundu áður en kynnt hafði verið. Á laugardag keppa 16 ökumenn í keppni á milli þjóða, sem kallast Nations Cup og hefst bein útsending kl. 17.45, en, en á sunnudag hefst útsending kl. 11.45 og þá keppa sömu 16 ökumenn í einstaklingskeppni, eða Race of Champions. Meðal keppenda er Sebastian Vettel, nýbakaður heimsmeistari í Formúlu 1. Þátttakendur í kappakstursmóti meistaranna • Sebastian VETTEL, meistari í Formúlu 1 • Michael SCHUMACHER, sjöfaldur Formúlu 1 meistari • Alain PROST, Fjórfaldur Formúlu 1 meistari • Sébastien LOEB, sjöfaldur heimsmeistari í rallakstri • Mick DOOHAN, fjórfaldur mótorhjólameistari (500 cc) • Tanner FOUST, meistari í X-Games í rallakstri 2010 • Heikki KOVALAINEN, ökumaður Lotus í Formúlu 1 • Tom KRISTENSEN, áttfaldur sigurvegari í Le Mans • Andy PRIAULX, þrefaldur meistari í sportbílakappakstri • Jason PLATO, Tvöfaldur meistari í BTTC (British Touring Car) • Alvaro PARENTE, Sigurvegari í ROC Suður Evrópu 2010 • Filipe ALBUQUERQUE, Sigurvegari í ROC Suður Evrópu 2010 • Jeroen BLEEKEMOLEN, Tvöfaldur sigurvegari Porsche Supercup • Bertrand BAGUETTE, meistari 2009 í World Series by Renault • Carl EDWARDS, meistari 2007 í NASCAR Nationwide Series • Travis PASTRANA, ellefufaldur gullverðlaunahafi í X-Games
Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira