Schumacher fannst Alonso hindra sig 27. mars 2010 16:42 Michael Schumacher ræðir við Fernando Alonso eftir tímatökuna í dag. Mynd: Getty Images Þjóðverjinn Michael Schumacher ræddi við Fernando Alonso strax eftir tímatökuna og spurði hann hvort Ferrari liðið hefði beðið hann að tefja fyrir sér í tímatökunni á einhvern hátt. "Alonso tafði mig í lokatilraun minni. Ég spurði hann hvort liðið hefði beðið hann að gera slíkt, en hann neitaði því", sagði Schumacher um atvikið. Alonso var að hægja á eftir sinn hraðasta hring í tímatökunni, en Schumacher að taka hressilega á því. "Alonso hafði um annað að hugsa og var kannski ekki að horfa í speglanna. En við ræddum þessi mál sérstaklega á fundi í gær og Alonso var meðal þeirra sem var að spyrjast fyrir um svona mál, því þetta þyrfti að vera í lagi." "Ég ræddi við Charlie Whiting (FIA) því ég vildi vita hvort eitthvað hafi breyst varðandi fyrirkomulagið og hvor reglurnar hafa breyst. Ég þarf að vita hvað er í lagi og hvað ekki. Ef maður er að reyna sitt besta, sem ég er að gera og einhver hægir á þér, þá er það ekki þægileg upplifun", sagði Schumacher. Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Þjóðverjinn Michael Schumacher ræddi við Fernando Alonso strax eftir tímatökuna og spurði hann hvort Ferrari liðið hefði beðið hann að tefja fyrir sér í tímatökunni á einhvern hátt. "Alonso tafði mig í lokatilraun minni. Ég spurði hann hvort liðið hefði beðið hann að gera slíkt, en hann neitaði því", sagði Schumacher um atvikið. Alonso var að hægja á eftir sinn hraðasta hring í tímatökunni, en Schumacher að taka hressilega á því. "Alonso hafði um annað að hugsa og var kannski ekki að horfa í speglanna. En við ræddum þessi mál sérstaklega á fundi í gær og Alonso var meðal þeirra sem var að spyrjast fyrir um svona mál, því þetta þyrfti að vera í lagi." "Ég ræddi við Charlie Whiting (FIA) því ég vildi vita hvort eitthvað hafi breyst varðandi fyrirkomulagið og hvor reglurnar hafa breyst. Ég þarf að vita hvað er í lagi og hvað ekki. Ef maður er að reyna sitt besta, sem ég er að gera og einhver hægir á þér, þá er það ekki þægileg upplifun", sagði Schumacher.
Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira