Flokkurinn borgar ekki verðlaun Valhallar 6. júlí 2010 16:07 Skiptar skoðanir eru á heilsuátaki starfsmanna Valhallar meðal flokksmanna í Sjálfstæðisflokknum. Utanlandsferð sem sigurvegari í heilsuátaki Valhallar á að fá í vinning verður ekki greidd úr sjóðum flokksins heldur úr starfsmannasjóði Valhallar. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Valhöll sendi frá sér og var birt á vefmiðlinum AMX nú fyrir skömmu. Frétt Vísis um heilsuátak starfsmanna Valhallar varð blaðamanni AMX umfjöllunarefni. Hann gagnrýndi átakið og sagði í pistli að dónaskapur Valhallar tæki á sig nýja mynd. Félagsmenn hefðu margir hverjir sagt upp líkamsræktarkortum sínum en héldu áfram að styrkja flokkinn og á sama tíma ætti að gefa utanlandsferð í vinning á kostnað flokksins. Í yfirlýsingunni frá Valhöll kemur fram að það sé rétt að starfsmenn Valhallar hafi farið saman í heilsuátak í byrjun janúar, líkt og oft sé á vinnustöðum í upphafi árs. „Það átak rann þó fljótlega út í sandinn hjá flestum en einhverjir héldu þó áfram. Ef verðlaun verða veitt vegna heilsuátaksins þá verður það úr starfsmannasjóði en ekki á kostnað flokksins." Vísir greindi frá heilsuátaki starfsmanna Valhallar fyrr í dag. Jónmundur Guðmarsson, framkvæmdastjóri flokksins, greindi frá því að starfsmenn hefðu verið fitumældir. „Árangurinn í keppninni snýst ekki um þyngdartap heldur allsherjarheilsuátak en vissulega hafa verkefni vetrarins, prófkjör og landsfundur tekið á og það er kannski rétt að einhver kíló hafi fokið," sagði hann. Innlent Stj.mál Tengdar fréttir Heilsuátak í Valhöll - starfsmenn fitumældir „Við viljum gera góða heilsu betri," segir Jónmundur Guðmarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins. Jónmundur stendur fyrir heilsuátaki starfsfólks Valhallar þar sem utanlandsferð er í verðlaun. 6. júlí 2010 12:54 Ánægð með hrausta Sjálfstæðismenn „Er ekki almenn heilsuvakning í samfélaginu," segir Ólöf Nordal varaformaður Sjálfstæðisflokksins um heilsuátak starfsfólks Valhallar. Starfsmenn flokksins hafa verið fitumældir og mun sigurvegari heilsuátaksins fá vegleg verðlaun. 6. júlí 2010 15:43 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Sjá meira
Utanlandsferð sem sigurvegari í heilsuátaki Valhallar á að fá í vinning verður ekki greidd úr sjóðum flokksins heldur úr starfsmannasjóði Valhallar. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Valhöll sendi frá sér og var birt á vefmiðlinum AMX nú fyrir skömmu. Frétt Vísis um heilsuátak starfsmanna Valhallar varð blaðamanni AMX umfjöllunarefni. Hann gagnrýndi átakið og sagði í pistli að dónaskapur Valhallar tæki á sig nýja mynd. Félagsmenn hefðu margir hverjir sagt upp líkamsræktarkortum sínum en héldu áfram að styrkja flokkinn og á sama tíma ætti að gefa utanlandsferð í vinning á kostnað flokksins. Í yfirlýsingunni frá Valhöll kemur fram að það sé rétt að starfsmenn Valhallar hafi farið saman í heilsuátak í byrjun janúar, líkt og oft sé á vinnustöðum í upphafi árs. „Það átak rann þó fljótlega út í sandinn hjá flestum en einhverjir héldu þó áfram. Ef verðlaun verða veitt vegna heilsuátaksins þá verður það úr starfsmannasjóði en ekki á kostnað flokksins." Vísir greindi frá heilsuátaki starfsmanna Valhallar fyrr í dag. Jónmundur Guðmarsson, framkvæmdastjóri flokksins, greindi frá því að starfsmenn hefðu verið fitumældir. „Árangurinn í keppninni snýst ekki um þyngdartap heldur allsherjarheilsuátak en vissulega hafa verkefni vetrarins, prófkjör og landsfundur tekið á og það er kannski rétt að einhver kíló hafi fokið," sagði hann.
Innlent Stj.mál Tengdar fréttir Heilsuátak í Valhöll - starfsmenn fitumældir „Við viljum gera góða heilsu betri," segir Jónmundur Guðmarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins. Jónmundur stendur fyrir heilsuátaki starfsfólks Valhallar þar sem utanlandsferð er í verðlaun. 6. júlí 2010 12:54 Ánægð með hrausta Sjálfstæðismenn „Er ekki almenn heilsuvakning í samfélaginu," segir Ólöf Nordal varaformaður Sjálfstæðisflokksins um heilsuátak starfsfólks Valhallar. Starfsmenn flokksins hafa verið fitumældir og mun sigurvegari heilsuátaksins fá vegleg verðlaun. 6. júlí 2010 15:43 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Sjá meira
Heilsuátak í Valhöll - starfsmenn fitumældir „Við viljum gera góða heilsu betri," segir Jónmundur Guðmarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins. Jónmundur stendur fyrir heilsuátaki starfsfólks Valhallar þar sem utanlandsferð er í verðlaun. 6. júlí 2010 12:54
Ánægð með hrausta Sjálfstæðismenn „Er ekki almenn heilsuvakning í samfélaginu," segir Ólöf Nordal varaformaður Sjálfstæðisflokksins um heilsuátak starfsfólks Valhallar. Starfsmenn flokksins hafa verið fitumældir og mun sigurvegari heilsuátaksins fá vegleg verðlaun. 6. júlí 2010 15:43