Mikill þrýstingur á fjármálaráðherra ESB í dag 15. febrúar 2010 09:10 Fjárfestar um allan heim munu fylgjast grannt með fundi fjármálaráðherra landanna innan evrusvæðis ESB í dag. Umræðuefnið er staðan í Grikklandi. Ráðherrarnir eru undir miklum þrýstingu að setja fram nákvæma áætlun um hvernig Grikkjum verði komið til bjargar.Í frétt um málið á börsen.dk segir að í síðustu viku sögðu leiðtogar ESB að þeir myndu veita „ákveðna og samhæfða aðstoð" til Grikklands. Þetta telja fjárfestar ekki nóg og vilja sjá í hverju þessi aðstoð verður fólgin. Einnig vilja þeir vita hvort Spánn og Portúgal verði einnig með í björgunarpakkanum.Sáttmálar ESB banna það að seðlabanki sambandsins veiti Grikklandi beinan stuðning og jafnframt bar evru-löndunum ekki að styðja hvert annað. Hinsvegar er krafist lausna á vandamálinu og ein af tillögunum sem til umræðu er að veita Grikkjum lánalínu sem þar sem allar evru-þjóðirnar leggi saman í púkkið.Meðan á þessu stendur heldur lánakostnaður Grikklands áfram að aukast og gengi evrunnar heldur áfram að lækka gagnvart dollaranum. Í morgun var gengi evrunnar komið undir 1,36 gagnvart dollaranum. Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Two Birds verður Aurbjörg Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Fjárfestar um allan heim munu fylgjast grannt með fundi fjármálaráðherra landanna innan evrusvæðis ESB í dag. Umræðuefnið er staðan í Grikklandi. Ráðherrarnir eru undir miklum þrýstingu að setja fram nákvæma áætlun um hvernig Grikkjum verði komið til bjargar.Í frétt um málið á börsen.dk segir að í síðustu viku sögðu leiðtogar ESB að þeir myndu veita „ákveðna og samhæfða aðstoð" til Grikklands. Þetta telja fjárfestar ekki nóg og vilja sjá í hverju þessi aðstoð verður fólgin. Einnig vilja þeir vita hvort Spánn og Portúgal verði einnig með í björgunarpakkanum.Sáttmálar ESB banna það að seðlabanki sambandsins veiti Grikklandi beinan stuðning og jafnframt bar evru-löndunum ekki að styðja hvert annað. Hinsvegar er krafist lausna á vandamálinu og ein af tillögunum sem til umræðu er að veita Grikkjum lánalínu sem þar sem allar evru-þjóðirnar leggi saman í púkkið.Meðan á þessu stendur heldur lánakostnaður Grikklands áfram að aukast og gengi evrunnar heldur áfram að lækka gagnvart dollaranum. Í morgun var gengi evrunnar komið undir 1,36 gagnvart dollaranum.
Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Two Birds verður Aurbjörg Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira