Ascanellli: Vettel hefur viljastyrk til að vera á toppnum í langan tíma 19. nóvember 2010 09:15 Sebastian Vettel virðir fyrir sér Pirelli dekk sem voru prófuð í morgun, en Pirelli sér Formúlu 1 liðum fyrir dekkjum á næsta ári. Mynd: Getty Images/Andrew Hone Tæknistjóri Torro Rosso, Giorgio Ascanelli vill meina að nýbakaður heimsmeistari, Sebastian Vettel sé sérlega hæfileikaríkur ökumaður Vettel hóf Formúlu 1 ferilinn með Torro Rosso og vann sinn fyrsta sigur með liðinu á Ítalíu 2008. Ascanelli vann á sínum tíma með Ayrton heitnum Senna þegar hann ók með McLaren og var mikill afreksmaður í Formúlu 1, en hann lést á Imola brautinni 1994. "Ég er mjög lánsamur maður. Í upphafi ferils míns og núna í lok hans þá hef ég verið snortin af fullkomnun. Ég sagði fyrir tveimur árum að Sebastian Vettel yrði heimsmeistari og það er staðan núna", sagði Ascanaelli í samtali í frétt á autosport.com. "Það er ekki hægt að segja hvað marga titla hann getur unnið, eða eins og Ron Dennis segir. Það er auðveld að vinna titil, en að vera alltaf á toppnum er mjög erfitt. Sebastian hefur viljastyrkinn í það og verður keppandi í langan tíma." Vettel er á æfingum í Abu Dhabi þar sem keppnislið prófa Pirelli dekk sem verða notuð á næsta ári. Vetel var fljótastur í morgun, en tvær æfingar eru í dag. Tímarnir í morgun 1. Sebastian Vettel Red Bull 1m40.861s 34 2. Felipe Massa Ferrari 1m40.913s 29 3. Robert Kubica Renault 1m41.032s 25 4. Kamui Kobayashi Sauber 1m41.466s 33 5. Gary Paffett McLaren 1m41.588s 49 6. Nico Rosberg Mercedes 1m41.978s 40 7. Jaime Alguersuari Toro Rosso 1m42.642s 33 8. Rubens Barrichello Williams 1m42.655s 44 9. Adrian Sutil Force India 1m42.859s 20 10. Timo Glock Virgin 1m45.057s 41 11. Heikki Kovalainen Lotus 1m46.201s 42 12. Pastor Maldonado Hispania 1m46.534s 46 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Tæknistjóri Torro Rosso, Giorgio Ascanelli vill meina að nýbakaður heimsmeistari, Sebastian Vettel sé sérlega hæfileikaríkur ökumaður Vettel hóf Formúlu 1 ferilinn með Torro Rosso og vann sinn fyrsta sigur með liðinu á Ítalíu 2008. Ascanelli vann á sínum tíma með Ayrton heitnum Senna þegar hann ók með McLaren og var mikill afreksmaður í Formúlu 1, en hann lést á Imola brautinni 1994. "Ég er mjög lánsamur maður. Í upphafi ferils míns og núna í lok hans þá hef ég verið snortin af fullkomnun. Ég sagði fyrir tveimur árum að Sebastian Vettel yrði heimsmeistari og það er staðan núna", sagði Ascanaelli í samtali í frétt á autosport.com. "Það er ekki hægt að segja hvað marga titla hann getur unnið, eða eins og Ron Dennis segir. Það er auðveld að vinna titil, en að vera alltaf á toppnum er mjög erfitt. Sebastian hefur viljastyrkinn í það og verður keppandi í langan tíma." Vettel er á æfingum í Abu Dhabi þar sem keppnislið prófa Pirelli dekk sem verða notuð á næsta ári. Vetel var fljótastur í morgun, en tvær æfingar eru í dag. Tímarnir í morgun 1. Sebastian Vettel Red Bull 1m40.861s 34 2. Felipe Massa Ferrari 1m40.913s 29 3. Robert Kubica Renault 1m41.032s 25 4. Kamui Kobayashi Sauber 1m41.466s 33 5. Gary Paffett McLaren 1m41.588s 49 6. Nico Rosberg Mercedes 1m41.978s 40 7. Jaime Alguersuari Toro Rosso 1m42.642s 33 8. Rubens Barrichello Williams 1m42.655s 44 9. Adrian Sutil Force India 1m42.859s 20 10. Timo Glock Virgin 1m45.057s 41 11. Heikki Kovalainen Lotus 1m46.201s 42 12. Pastor Maldonado Hispania 1m46.534s 46
Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira