Red Bull, Vettel og Webber sættast 3. júní 2010 14:37 Vettel og Webber eru sáttir eftir að hafa rætt málin í bækistöð Red Bull í dag. Mynd: Getty Images Red Bull liðið sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem segir að sátt sé á milli Mark Webber og Sebastian Vettel og atvikið í tyrkneska kappakstrinum sé nú að baki. Christian Horner, framkvæmdarstjóri Red Bull, Adrian Newey, hönnuður og Helmut Marko, sem er ráðgjafi hjá liðinu hittu Mark Webber og Sebastian Vettel í dag í bækistöð liðsins. Rætt var um áreksturinn á milli Webber og Vettels sem kostaði liðið mögulegan sigur í mótinu. Þeir vo´ru í fyrsta og öðru sæti þegar þeir skullu saman, er Vettel reyndi framúrakstur. "Þetta var jákvæður fundur sem bindur endi á málið sem varð í 4o hring í tyrkneska mótinu. Liðið setur núna fókusinn á kanadíska kappaksturinn í næstu viku", sagði í tilkynningu liðsins í frétt á autosport.com. "Liðið kom okkur í góða stöðu og það sem gerðist var ekki gott fyrir liðið. Mér þykir leitt þeirra vegna að við misstum af forystuhlutverkinu", sagði Vettel. "Við Mark erum kappakstursmenn og vorum að keppa. Við erum fagmenn og atvikið mun ekki breyta því hvernig við vinnum saman. Við erum í frábæru liði og liðsandinn er öflugur. Ég hlakka til Kanada." Mark samsinni Vettel í tilkynningunni. "Þetta var leitt fyrir liðið þar sem við töpuðum af góðu tækifæri til að vinna. Þetta er íþrótt og svona hlutir gerast, en hefði ekki átt að gerast. Ég finn til með öllum hjá Red Bull og öllum sem koma að málinu. Við Seb munum gæta þess að þetta gerist ekki aftur. Það er búið að tala nóg um þetta, málið er úr sögunni. Núna einblíni ég á mótið í Kanada", sagði Webber. Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Red Bull liðið sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem segir að sátt sé á milli Mark Webber og Sebastian Vettel og atvikið í tyrkneska kappakstrinum sé nú að baki. Christian Horner, framkvæmdarstjóri Red Bull, Adrian Newey, hönnuður og Helmut Marko, sem er ráðgjafi hjá liðinu hittu Mark Webber og Sebastian Vettel í dag í bækistöð liðsins. Rætt var um áreksturinn á milli Webber og Vettels sem kostaði liðið mögulegan sigur í mótinu. Þeir vo´ru í fyrsta og öðru sæti þegar þeir skullu saman, er Vettel reyndi framúrakstur. "Þetta var jákvæður fundur sem bindur endi á málið sem varð í 4o hring í tyrkneska mótinu. Liðið setur núna fókusinn á kanadíska kappaksturinn í næstu viku", sagði í tilkynningu liðsins í frétt á autosport.com. "Liðið kom okkur í góða stöðu og það sem gerðist var ekki gott fyrir liðið. Mér þykir leitt þeirra vegna að við misstum af forystuhlutverkinu", sagði Vettel. "Við Mark erum kappakstursmenn og vorum að keppa. Við erum fagmenn og atvikið mun ekki breyta því hvernig við vinnum saman. Við erum í frábæru liði og liðsandinn er öflugur. Ég hlakka til Kanada." Mark samsinni Vettel í tilkynningunni. "Þetta var leitt fyrir liðið þar sem við töpuðum af góðu tækifæri til að vinna. Þetta er íþrótt og svona hlutir gerast, en hefði ekki átt að gerast. Ég finn til með öllum hjá Red Bull og öllum sem koma að málinu. Við Seb munum gæta þess að þetta gerist ekki aftur. Það er búið að tala nóg um þetta, málið er úr sögunni. Núna einblíni ég á mótið í Kanada", sagði Webber.
Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira