Danskir forstjórar fitna meðan starfsmenn missa vinnuna 14. júní 2010 07:17 Margir forstjórar danskra stórfyrirtækja hafa sjaldan haft það betra hvað laun og hlunnindi varðar. Á sama tíma hafa þeir rekið fjölda starfsmanna í nafni sparnaðar og hagræðingar. Ekstra Bladet birti viðamikla úttekt á þessari þróun í helgarblaði sínu. Þar eru tekin nokkur dæmi og má þar meðal annars nefna Sören Eriksen forstjóra DSB eða dönsku járnbrautanna. Launhækkun Eriksen á síðasta ári nam næstum einni milljón danskra króna eða tæplega 20 milljónum króna. Á sama tíma rak hann 231 af starfsmönnum DSB í nafni nauðsynlegrar hagræðingar. Annað dæmi er Helge Israelsen forstjóri danska póstsins. Hann rak 350 starfsmenn í fyrra á sama tíma og hann sjálfur fékk tæplega 9 milljónir danskra króna eða 180 milljónir króna í laun og hlunnindi á seinni hluta síðasta árs. Þetta samsvarar því að hann hafi haft laun á við 70 bréfbera á hverjum degi. Af öðrum fyrirtækjum þar sem svipuð þróun hefur verið upp á teningnum má nefna Dong, Carlsberg, Vestas og Kastrupflugvöll. Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Viðskipti innlent Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Margir forstjórar danskra stórfyrirtækja hafa sjaldan haft það betra hvað laun og hlunnindi varðar. Á sama tíma hafa þeir rekið fjölda starfsmanna í nafni sparnaðar og hagræðingar. Ekstra Bladet birti viðamikla úttekt á þessari þróun í helgarblaði sínu. Þar eru tekin nokkur dæmi og má þar meðal annars nefna Sören Eriksen forstjóra DSB eða dönsku járnbrautanna. Launhækkun Eriksen á síðasta ári nam næstum einni milljón danskra króna eða tæplega 20 milljónum króna. Á sama tíma rak hann 231 af starfsmönnum DSB í nafni nauðsynlegrar hagræðingar. Annað dæmi er Helge Israelsen forstjóri danska póstsins. Hann rak 350 starfsmenn í fyrra á sama tíma og hann sjálfur fékk tæplega 9 milljónir danskra króna eða 180 milljónir króna í laun og hlunnindi á seinni hluta síðasta árs. Þetta samsvarar því að hann hafi haft laun á við 70 bréfbera á hverjum degi. Af öðrum fyrirtækjum þar sem svipuð þróun hefur verið upp á teningnum má nefna Dong, Carlsberg, Vestas og Kastrupflugvöll.
Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Viðskipti innlent Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira