Mót nærri miðborg New York í skoðun 4. maí 2010 11:48 Lewis Hamilton fagnaði sigri í síðasta mótinu sem haldið var í Bandaríkjunum. Það var á Indianapolis brautinni árið 2007. Yfrmaður ferðamála í Jersey City, sem er í 15 mínúta fjarlægð frá miðborg New York hefur lagt fram hugmyndir um Formúlu 1 mót á sínu heimasvæði árið 2012. Mótssvæðið yrði þannig upp sett að miðborg New Yrok yrði í baksýn. Vefsetrið Autosport greinir frá þessu í dag. Jafnvel er verið að skoða að hafa mótið flóðlýst ef af verður, eins og í Singapúr. Umræða af þessu tagi hefur áður borið á góma, en búið er að leggja fyrstu drög að braut sem yrði 3.4 mílna löng. Bernie Ecclestone hefur mikinn áhuga á að halda Formúlu 1, með miðborg New York í nánd sem sterkasta svæðið til kynningar á íþróttinni sem hefur átt heldur erfitt uppdráttar í Bandaríkjunum og ekkert mót verið haldið þar síðustu misseri. Svæðið sem um ræðir er við Liberty State Park í Jersey og vilja þeir sem hafa áhuga á mótshaldinu að mótið beri nafið Jersey City að hluta til kynningar á svæðinu. Það eru þó ekki allir heimamenn hrifnir af því að mót verði haldið á svæðinu og einhverjir aðilar hafa mótmælt hugmyndinni bréflega til borgarstjóra. Borgarstjórinn í Jersey, segir að málið sé á frumstigi og ekkert sé víst að Formúla 1 sé þessu borgarsvæði fyrir bestu. Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Yfrmaður ferðamála í Jersey City, sem er í 15 mínúta fjarlægð frá miðborg New York hefur lagt fram hugmyndir um Formúlu 1 mót á sínu heimasvæði árið 2012. Mótssvæðið yrði þannig upp sett að miðborg New Yrok yrði í baksýn. Vefsetrið Autosport greinir frá þessu í dag. Jafnvel er verið að skoða að hafa mótið flóðlýst ef af verður, eins og í Singapúr. Umræða af þessu tagi hefur áður borið á góma, en búið er að leggja fyrstu drög að braut sem yrði 3.4 mílna löng. Bernie Ecclestone hefur mikinn áhuga á að halda Formúlu 1, með miðborg New York í nánd sem sterkasta svæðið til kynningar á íþróttinni sem hefur átt heldur erfitt uppdráttar í Bandaríkjunum og ekkert mót verið haldið þar síðustu misseri. Svæðið sem um ræðir er við Liberty State Park í Jersey og vilja þeir sem hafa áhuga á mótshaldinu að mótið beri nafið Jersey City að hluta til kynningar á svæðinu. Það eru þó ekki allir heimamenn hrifnir af því að mót verði haldið á svæðinu og einhverjir aðilar hafa mótmælt hugmyndinni bréflega til borgarstjóra. Borgarstjórinn í Jersey, segir að málið sé á frumstigi og ekkert sé víst að Formúla 1 sé þessu borgarsvæði fyrir bestu.
Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira