Skandall í Formúlu 1 3. mars 2010 14:59 USF1 liðið var stofnað með pompi og prakt á síðasta ári. Ameríska Formúlu 1 liðið USF1 hefur hætt við þátttöku í Formúlu 1 eftir margra mánaða undirbúning. Felipe McGouch, umboðsmaður Jose Maria Lopez sem átti að keyra fyrir liðið segir málið skandal fyrir Fornúlu 1. Hann segir málið hreint klúður og að annar stofnenda liðsins hafi dregið lappirnar og málið setji slæman blett á Formúlu 1. Serbneskt lið bíður í handraðanum og gæti tekið sæti USF1 ef FIA gefur leyfi. Verða þá eftir sem áður þrettán lið á ráslínunni. "Þessir menn plötuðu ekki bara okkur, heldur FIA, önnur Formúlu 1 lið og sjónvarpsrétthafanna FOM. Við vorum búnir að skrifa undir samning við liðið, en náðu að rifta honum", sagði McGouch sem segir að Lopez muni aka fyrir nýtt lið sem heitir Hispania, en vinniheiti liðisins var Campos, en Adrian Campos seldi svo liðið fyrir skömmu. "Við fundum lausn fyrir Lopes og hann keppir í Bahrain og það tókst eftir strangar sambingaviðræður", sagði McGogh. USF! er með aðsetur í Charlotte í Bandaríkjunum og átti að vera flaggskip heimamanna í Formúlu 1. Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ameríska Formúlu 1 liðið USF1 hefur hætt við þátttöku í Formúlu 1 eftir margra mánaða undirbúning. Felipe McGouch, umboðsmaður Jose Maria Lopez sem átti að keyra fyrir liðið segir málið skandal fyrir Fornúlu 1. Hann segir málið hreint klúður og að annar stofnenda liðsins hafi dregið lappirnar og málið setji slæman blett á Formúlu 1. Serbneskt lið bíður í handraðanum og gæti tekið sæti USF1 ef FIA gefur leyfi. Verða þá eftir sem áður þrettán lið á ráslínunni. "Þessir menn plötuðu ekki bara okkur, heldur FIA, önnur Formúlu 1 lið og sjónvarpsrétthafanna FOM. Við vorum búnir að skrifa undir samning við liðið, en náðu að rifta honum", sagði McGouch sem segir að Lopez muni aka fyrir nýtt lið sem heitir Hispania, en vinniheiti liðisins var Campos, en Adrian Campos seldi svo liðið fyrir skömmu. "Við fundum lausn fyrir Lopes og hann keppir í Bahrain og það tókst eftir strangar sambingaviðræður", sagði McGogh. USF! er með aðsetur í Charlotte í Bandaríkjunum og átti að vera flaggskip heimamanna í Formúlu 1.
Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira