Olían hækkar í krafti nýrra hagtalna vestan hafs 26. apríl 2010 08:34 Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að hækka í dag og er tunnan af Brent olíu á markaðinum í London nú komin í 87,50 dollara. Hefur verðið á henni ekki verið hærra undanfarna 18 mánuði. Það er nýjar hagtölur í Bandaríkjunum sem valda hækkunum á olíunni nú.Í frétt um málið á Reuters segir að nýjar tölur um framleiðslu og fasteignasölur í Bandaríkjunum hafi aukið mjög vonir manna um að mesti orkunotandi heimsins sé á leið inn í efnahagslega uppsveiflu. Olíuverðið á markaðinum í New York stendur nú í rúmlega 85 dollurum á tunnuna og hefur hækkað um 1,5 dollara frá því á föstudag í síðustu viku.„Þessa stundina ríkir meiri bjartsýni á markaðinum en fyrr þökk sé öflugum hagtölum í Bandaríkjunum og þeirri staðreynd að Evrópa hefur opnað að nýju lofthelgi sína í kjölfar þess að öskuvandamálið er að leysast," segir Keiichi Sano framkvæmdastjóri rannsókna hjá SCM Securities í Tókýó.Sano reiknar með að olíuverðið haldist á bilinu 80 til 87 dollarar á tunnuna á næstunni en vandamál Grikklands gætu breytt því mati. „Grikkland veldur fjárfestum miklum áhyggjum," segir Sano. „Fólk hefur áhyggjur af því að ástandið þar muni smita frá sér til Spánar og Portúgal." Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Viðskipti innlent Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að hækka í dag og er tunnan af Brent olíu á markaðinum í London nú komin í 87,50 dollara. Hefur verðið á henni ekki verið hærra undanfarna 18 mánuði. Það er nýjar hagtölur í Bandaríkjunum sem valda hækkunum á olíunni nú.Í frétt um málið á Reuters segir að nýjar tölur um framleiðslu og fasteignasölur í Bandaríkjunum hafi aukið mjög vonir manna um að mesti orkunotandi heimsins sé á leið inn í efnahagslega uppsveiflu. Olíuverðið á markaðinum í New York stendur nú í rúmlega 85 dollurum á tunnuna og hefur hækkað um 1,5 dollara frá því á föstudag í síðustu viku.„Þessa stundina ríkir meiri bjartsýni á markaðinum en fyrr þökk sé öflugum hagtölum í Bandaríkjunum og þeirri staðreynd að Evrópa hefur opnað að nýju lofthelgi sína í kjölfar þess að öskuvandamálið er að leysast," segir Keiichi Sano framkvæmdastjóri rannsókna hjá SCM Securities í Tókýó.Sano reiknar með að olíuverðið haldist á bilinu 80 til 87 dollarar á tunnuna á næstunni en vandamál Grikklands gætu breytt því mati. „Grikkland veldur fjárfestum miklum áhyggjum," segir Sano. „Fólk hefur áhyggjur af því að ástandið þar muni smita frá sér til Spánar og Portúgal."
Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Viðskipti innlent Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira