Vettel fremstur í sjöunda skipti á árinu 31. júlí 2010 13:34 Vettel fagnar í Búdapest í dag Mynd: Getty Images Þjóðverjinn Sebastian Vettel var fljótastur allra í ´timatökum á Búdapest brautinni í Ungverjalandi í dag. Hann varð á undan liðsfélaga sínum Mark Webber hjá Red Bull og þeir voru afgerandi fljótastir. Sigurvegari síðasta móts, Fernando Alonso varð þriðji á undan sínum liðsfélaga, Felipe Massa sem meiddist á brautinni í tímatökum í fyrra og var frá keppni út árið. Fróðlegt verður að fylgjat með keppnisáætlun Ferrari, en í síðustu keppni var liðið dæmt fyrir að beita liðsskipunum, þannig að Massa hleypti Alonso framúr sér. Ökumönnum Red Bull er frjálst að keppa sín á milli og Christian Horner framkvæmdarstóri liðsins er á móti því að lið brjjóti bann við banni á liðsskipunum eins og Ferrari er talið hafa gert á Hockenheim. Forystumaður sitgamótsins, Lewis Hamilton er fimmti á ráslínu og Jenson Button sem er í öðru sæti er ellefti eftir brösótta tímatöku og Michael Schumacher fjórtándi. Bein útsending er frá kappakstrinum í Búdapest kl. 11.30 á morgun í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Að honum loknum er þátturinn Endamarkið þar sem farið verður yfir allt það besta í mótinu. Sá þáttur erí lokaðri dagskrá. Sjá tímanna af autosport.com. 1. Vettel Red Bull-Renault 1:20.417 1:19.573 1:18.773 2. Webber Red Bull-Renault 1:21.132 1:19.531 1:19.184 3. Alonso Ferrari 1:21.278 1:20.237 1:19.987 4. Massa Ferrari 1:21.299 1:20.857 1:20.331 5. Hamilton McLaren-Mercedes 1:21.455 1:20.877 1:20.499 6. Rosberg Mercedes 1:21.212 1:20.811 1:21.082 7. Petrov Renault 1:21.558 1:20.797 1:21.229 8. Kubica Renault 1:21.159 1:20.867 1:21.328 9. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:21.891 1:21.273 1:21.411 10. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:21.598 1:21.275 1:21.710 11. Button McLaren-Mercedes 1:21.422 1:21.292 12. Barrichello Williams-Cosworth 1:21.478 1:21.331 13. Sutil Force India-Mercedes 1:22.080 1:21.517 14. Schumacher Mercedes 1:21.840 1:21.630 15. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:21.982 1:21.897 16. Liuzzi Force India-Mercedes 1:21.789 1:21.927 17. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:21.978 1:21.998 18. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:22.222 19. Glock Virgin-Cosworth 1:24.050 20. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:24.120 21. Trulli Lotus-Cosworth 1:24.199 22. di Grassi Virgin-Cosworth 1:25.118 23. Senna HRT-Cosworth 1:26.391 24. Yamamoto HRT-Cosworth 1:26.453 Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Þjóðverjinn Sebastian Vettel var fljótastur allra í ´timatökum á Búdapest brautinni í Ungverjalandi í dag. Hann varð á undan liðsfélaga sínum Mark Webber hjá Red Bull og þeir voru afgerandi fljótastir. Sigurvegari síðasta móts, Fernando Alonso varð þriðji á undan sínum liðsfélaga, Felipe Massa sem meiddist á brautinni í tímatökum í fyrra og var frá keppni út árið. Fróðlegt verður að fylgjat með keppnisáætlun Ferrari, en í síðustu keppni var liðið dæmt fyrir að beita liðsskipunum, þannig að Massa hleypti Alonso framúr sér. Ökumönnum Red Bull er frjálst að keppa sín á milli og Christian Horner framkvæmdarstóri liðsins er á móti því að lið brjjóti bann við banni á liðsskipunum eins og Ferrari er talið hafa gert á Hockenheim. Forystumaður sitgamótsins, Lewis Hamilton er fimmti á ráslínu og Jenson Button sem er í öðru sæti er ellefti eftir brösótta tímatöku og Michael Schumacher fjórtándi. Bein útsending er frá kappakstrinum í Búdapest kl. 11.30 á morgun í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Að honum loknum er þátturinn Endamarkið þar sem farið verður yfir allt það besta í mótinu. Sá þáttur erí lokaðri dagskrá. Sjá tímanna af autosport.com. 1. Vettel Red Bull-Renault 1:20.417 1:19.573 1:18.773 2. Webber Red Bull-Renault 1:21.132 1:19.531 1:19.184 3. Alonso Ferrari 1:21.278 1:20.237 1:19.987 4. Massa Ferrari 1:21.299 1:20.857 1:20.331 5. Hamilton McLaren-Mercedes 1:21.455 1:20.877 1:20.499 6. Rosberg Mercedes 1:21.212 1:20.811 1:21.082 7. Petrov Renault 1:21.558 1:20.797 1:21.229 8. Kubica Renault 1:21.159 1:20.867 1:21.328 9. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:21.891 1:21.273 1:21.411 10. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:21.598 1:21.275 1:21.710 11. Button McLaren-Mercedes 1:21.422 1:21.292 12. Barrichello Williams-Cosworth 1:21.478 1:21.331 13. Sutil Force India-Mercedes 1:22.080 1:21.517 14. Schumacher Mercedes 1:21.840 1:21.630 15. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:21.982 1:21.897 16. Liuzzi Force India-Mercedes 1:21.789 1:21.927 17. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:21.978 1:21.998 18. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:22.222 19. Glock Virgin-Cosworth 1:24.050 20. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:24.120 21. Trulli Lotus-Cosworth 1:24.199 22. di Grassi Virgin-Cosworth 1:25.118 23. Senna HRT-Cosworth 1:26.391 24. Yamamoto HRT-Cosworth 1:26.453
Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira