Bútar niður Turner-verk, selur og grefur upphæðina á Íslandi 12. mars 2010 08:35 Listamaðurinn Bill Drummond ætlar að búta niður listaverkið A Smell of Sulphur in the Wind eftir landslagslistamanninn Richard Long sem hlaut hin virtu Turner-verðlaun fyrir verkið árið 1989. Drummond ætlar að selja hvern bút á dollar og grafa svo heildarupphæðina niður í jörð á Íslandi á þeim stað sem var Long innblástur fyrir listaverkið.Samkvæmt frétt um málið á Timesonline verður A Smell of Sulphur in the Wind, eða Brennisteinsangan í Vindinum, bútað niður í 20.000 litla þríhyrninga sem seldir verða á listasýningunni Affordable Art Fair í London um helgina. Bill Drummond keypti verið á 20.000 dollara á seinnihluta tíunda áratugarins á síðustu öld.Sérstökum gjaldeyrisbás verður komið fyrir á sýningunni þar sem gestir geta skipt pundum sínum í dollaraseðla.Fram kemur í fréttinni að Drummond ætlar að búa til nýtt listaverk sem verður ljósmynd af staðnum á Íslandi þar sem dollararnir verða grafnir og Long fékk hugmyndir sínar að A Smell of Sulphur in the Wind með Turner verkinu sjálfu í forgrunni. Hann ætlar að hengja þá mynd upp í svefnherbergi sínu og hefur gefið því listaverki nefnið A Smell of Money Underground eða Angan af Peningum Neðanjarðar.Long var fjórum sinnum tilnefndur til Turner-verðlaunanna áður en hann hlaut þau árið 1989. Það fylgir ekki með í fréttinni hvar nákvæmlega á Íslandi dollararnir verða grafnir niður. Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðskipti innlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Viðar nýr sölustjóri Wisefish Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Listamaðurinn Bill Drummond ætlar að búta niður listaverkið A Smell of Sulphur in the Wind eftir landslagslistamanninn Richard Long sem hlaut hin virtu Turner-verðlaun fyrir verkið árið 1989. Drummond ætlar að selja hvern bút á dollar og grafa svo heildarupphæðina niður í jörð á Íslandi á þeim stað sem var Long innblástur fyrir listaverkið.Samkvæmt frétt um málið á Timesonline verður A Smell of Sulphur in the Wind, eða Brennisteinsangan í Vindinum, bútað niður í 20.000 litla þríhyrninga sem seldir verða á listasýningunni Affordable Art Fair í London um helgina. Bill Drummond keypti verið á 20.000 dollara á seinnihluta tíunda áratugarins á síðustu öld.Sérstökum gjaldeyrisbás verður komið fyrir á sýningunni þar sem gestir geta skipt pundum sínum í dollaraseðla.Fram kemur í fréttinni að Drummond ætlar að búa til nýtt listaverk sem verður ljósmynd af staðnum á Íslandi þar sem dollararnir verða grafnir og Long fékk hugmyndir sínar að A Smell of Sulphur in the Wind með Turner verkinu sjálfu í forgrunni. Hann ætlar að hengja þá mynd upp í svefnherbergi sínu og hefur gefið því listaverki nefnið A Smell of Money Underground eða Angan af Peningum Neðanjarðar.Long var fjórum sinnum tilnefndur til Turner-verðlaunanna áður en hann hlaut þau árið 1989. Það fylgir ekki með í fréttinni hvar nákvæmlega á Íslandi dollararnir verða grafnir niður.
Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðskipti innlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Viðar nýr sölustjóri Wisefish Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira