Heimamaðurinn Sutil fremstur á Hockenheim 23. júlí 2010 09:51 Adrian Sutil var fljótastur í morgun, en hann er hér með Nico Rosberg og Michael Schumacher þegar HM í fótbolta bar sem hæst. Þá klæddust þeir þýsku landsliðstreyjunni stoltir. Mynd: Getty Images Þjóðverjinn Adrian Sutil á Force India var fljótastur á fyrstu æfingu keppnisliða á Hockenheim brautinni í Þýskalandi í morgun. Forystumaður stigamótsins, Lewis Hamilton stórskemmdi sinn bíl á æfingunni sem fór fram á blautri brautinni að sögn autosport.com. Sutil er einn af sex þýskum ökumönnum sem aka á Hockenheim um helgina, en Felipe Massa á Ferrari náði næst besta tíma, þá komu næstir Jenson Button og Rubens Barrichello. Tímarnir í morgun 1. Sutil Force India-Mercedes 1:25.701 20 2. Massa Ferrari 1:26.850 + 1.149 27 3. Button McLaren-Mercedes 1:26.936 + 1.235 16 4. Barrichello Williams-Cosworth 1:26.947 + 1.246 21 5. Petrov Renault 1:26.948 + 1.247 21 6. Rosberg Mercedes 1:27.448 + 1.747 20 7. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:28.114 + 2.413 31 8. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:28.193 + 2.492 24 9. Liuzzi Force India-Mercedes 1:28.300 + 2.599 19 10. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:28.486 + 2.785 23 11. Vettel Red Bull-Renault 1:28.735 + 3.034 21 12. Glock Virgin-Cosworth 1:28.735 + 3.034 21 13. Kubica Renault 1:28.903 + 3.202 20 14. Webber Red Bull-Renault 1:29.048 + 3.347 13 15. Trulli Lotus-Cosworth 1:29.280 + 3.579 17 16. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:29.366 + 3.665 34 17. Hamilton McLaren-Mercedes 1:29.429 + 3.728 8 18. di Grassi Virgin-Cosworth 1:29.500 + 3.799 19 19. Alonso Ferrari 1:29.684 + 3.983 15 20. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:29.690 + 3.989 17 21. Fauzy Lotus-Cosworth 1:30.938 + 5.237 27 22. Senna HRT-Cosworth 1:31.720 + 6.019 23 23. Schumacher Mercedes 1:32.450 + 6.749 13 24. Yamamoto HRT-Cosworth 1:32.791 + 7.090 26 Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Þjóðverjinn Adrian Sutil á Force India var fljótastur á fyrstu æfingu keppnisliða á Hockenheim brautinni í Þýskalandi í morgun. Forystumaður stigamótsins, Lewis Hamilton stórskemmdi sinn bíl á æfingunni sem fór fram á blautri brautinni að sögn autosport.com. Sutil er einn af sex þýskum ökumönnum sem aka á Hockenheim um helgina, en Felipe Massa á Ferrari náði næst besta tíma, þá komu næstir Jenson Button og Rubens Barrichello. Tímarnir í morgun 1. Sutil Force India-Mercedes 1:25.701 20 2. Massa Ferrari 1:26.850 + 1.149 27 3. Button McLaren-Mercedes 1:26.936 + 1.235 16 4. Barrichello Williams-Cosworth 1:26.947 + 1.246 21 5. Petrov Renault 1:26.948 + 1.247 21 6. Rosberg Mercedes 1:27.448 + 1.747 20 7. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:28.114 + 2.413 31 8. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:28.193 + 2.492 24 9. Liuzzi Force India-Mercedes 1:28.300 + 2.599 19 10. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:28.486 + 2.785 23 11. Vettel Red Bull-Renault 1:28.735 + 3.034 21 12. Glock Virgin-Cosworth 1:28.735 + 3.034 21 13. Kubica Renault 1:28.903 + 3.202 20 14. Webber Red Bull-Renault 1:29.048 + 3.347 13 15. Trulli Lotus-Cosworth 1:29.280 + 3.579 17 16. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:29.366 + 3.665 34 17. Hamilton McLaren-Mercedes 1:29.429 + 3.728 8 18. di Grassi Virgin-Cosworth 1:29.500 + 3.799 19 19. Alonso Ferrari 1:29.684 + 3.983 15 20. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:29.690 + 3.989 17 21. Fauzy Lotus-Cosworth 1:30.938 + 5.237 27 22. Senna HRT-Cosworth 1:31.720 + 6.019 23 23. Schumacher Mercedes 1:32.450 + 6.749 13 24. Yamamoto HRT-Cosworth 1:32.791 + 7.090 26
Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira