Engisprettuplága ógnar hveitiuppskeru Ástralíu 11. júní 2010 09:32 Það sem talið er að verði stærsta engisprettuplága í Ástralíu undanfarin 25 ár ógnar nú hveitiuppskeru landsins en Ástralir eru fjórðu stærstu útflytjendur hveitis í heiminum. Talið er að skaðinn í Victoríuríki einu saman geti numið 2 milljörðum Ástralíudollara eða um 220 milljörðum kr.Fjallað er um málið á Bloomberg fréttaveitunni. Þar segir að vætusamt veður að undanförnu hafi haft þau áhrif að engisprettur hafi verpt mun fleiri eggjum en venjulega í helstu kornræktarhéruðum Ástralíu. Eggin muni klekjast út á tímabilinu ágúst til október í ríkjunum Victoríu, Nýja Suður Wales og Suður Ástralíu.Yfirvöld í þessum ríkjum ætla að verja tugum milljóna dollara hvert til að reyna að draga úr plágunni sem framundan er. Engisprettur hafa lengi verið versta skordýraplága landsins. Formaður bændasamtakanna í Victoríu segir að þar sem engispretturnar hafi þegar verpt eggjum sínum muni varnir þeirra gegn plágunni einkum beinast að því að hefta útbreiðslu hennar í september.Elstu heimildir um engisprettuplágur í Ástralíu ná aftur til ársins 1844. Þéttir sveipir af engisprettum, það er fleiri en 50 dýr á fermetrann geta étið sig í gegnum 20 tonn af korni á einum degi. Þá eru dæmi um að sveipirnir geta ferðast um hundruð kílómetra á einni nóttu. Mest lesið Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Það sem talið er að verði stærsta engisprettuplága í Ástralíu undanfarin 25 ár ógnar nú hveitiuppskeru landsins en Ástralir eru fjórðu stærstu útflytjendur hveitis í heiminum. Talið er að skaðinn í Victoríuríki einu saman geti numið 2 milljörðum Ástralíudollara eða um 220 milljörðum kr.Fjallað er um málið á Bloomberg fréttaveitunni. Þar segir að vætusamt veður að undanförnu hafi haft þau áhrif að engisprettur hafi verpt mun fleiri eggjum en venjulega í helstu kornræktarhéruðum Ástralíu. Eggin muni klekjast út á tímabilinu ágúst til október í ríkjunum Victoríu, Nýja Suður Wales og Suður Ástralíu.Yfirvöld í þessum ríkjum ætla að verja tugum milljóna dollara hvert til að reyna að draga úr plágunni sem framundan er. Engisprettur hafa lengi verið versta skordýraplága landsins. Formaður bændasamtakanna í Victoríu segir að þar sem engispretturnar hafi þegar verpt eggjum sínum muni varnir þeirra gegn plágunni einkum beinast að því að hefta útbreiðslu hennar í september.Elstu heimildir um engisprettuplágur í Ástralíu ná aftur til ársins 1844. Þéttir sveipir af engisprettum, það er fleiri en 50 dýr á fermetrann geta étið sig í gegnum 20 tonn af korni á einum degi. Þá eru dæmi um að sveipirnir geta ferðast um hundruð kílómetra á einni nóttu.
Mest lesið Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira