Evran aftur að lækka gangvart dollaranum 19. mars 2010 12:02 Evran hefur á síðustu þremur dögum lækkað um 1,5% gagnvart Bandaríkjadollar en öll hækkun á þessum gjaldmiðlakrossi sem átt hefur sér stað frá síðustu mánaðarmótum er nú úr sögunni.Greining Íslandsbanka fjallar um málið í Morgunkorni sínu. Þar segir að evran gaf enn eftir gagnvart Bandaríkjadal í morgun og kostar þegar þetta er ritað (11:25) 1.355 dal. Það sem að helst veikir evruna eru áhyggjur af Grikklandi. Grannt er nú fylgst með hvort grískum stjórnvöldum takist að tryggja sér aðstoð frá félögum sínum í Evrópusambandinu en leiðtogar sambandsins hittast í næstu viku til að ræða m.a. málefni Grikklands.Grikkland hefur verið allsráðandi í hreyfingum á evru/dollar gengiskrossinum undanfarna mánuði en evran lækkaði um 10% gagnvart Bandaríkjadollar frá desemberbyrjun til febrúarloka. Í marsbyrjun varð viðsnúningur sem hefur á síðustu dögum gengið allur til baka.Útlit er fyrir að evran muni eiga undir högg að sækja á meðan málefni Grikklands eru óleyst en eins og kunnugt er hefur nú komið til tals að evruríkið leiti á náðir Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Búast má við að málin skýrist í næstu viku en þangað til þá má búast við að evran verði undir talsverðum þrýstingi. Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Two Birds verður Aurbjörg Viðskipti innlent Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Evran hefur á síðustu þremur dögum lækkað um 1,5% gagnvart Bandaríkjadollar en öll hækkun á þessum gjaldmiðlakrossi sem átt hefur sér stað frá síðustu mánaðarmótum er nú úr sögunni.Greining Íslandsbanka fjallar um málið í Morgunkorni sínu. Þar segir að evran gaf enn eftir gagnvart Bandaríkjadal í morgun og kostar þegar þetta er ritað (11:25) 1.355 dal. Það sem að helst veikir evruna eru áhyggjur af Grikklandi. Grannt er nú fylgst með hvort grískum stjórnvöldum takist að tryggja sér aðstoð frá félögum sínum í Evrópusambandinu en leiðtogar sambandsins hittast í næstu viku til að ræða m.a. málefni Grikklands.Grikkland hefur verið allsráðandi í hreyfingum á evru/dollar gengiskrossinum undanfarna mánuði en evran lækkaði um 10% gagnvart Bandaríkjadollar frá desemberbyrjun til febrúarloka. Í marsbyrjun varð viðsnúningur sem hefur á síðustu dögum gengið allur til baka.Útlit er fyrir að evran muni eiga undir högg að sækja á meðan málefni Grikklands eru óleyst en eins og kunnugt er hefur nú komið til tals að evruríkið leiti á náðir Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Búast má við að málin skýrist í næstu viku en þangað til þá má búast við að evran verði undir talsverðum þrýstingi.
Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Two Birds verður Aurbjörg Viðskipti innlent Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira