Tapaði í fyrsta sinn í sjö ár eftir að hafa leikið 57 landsleiki í röð án taps Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. september 2010 14:00 Gonzalo Higuain er hér sloppinn framhjá þeim Carlos Marchena (til vinstri) og Gerard Pique Mynd/AFP Miðvörðurinn Carlos Marchena var í tapliði Spánar á móti Argentínu í vináttuleik í Buenos Aires í gær. Marchena var fyrir leikinn búinn að margbæta heimsmet Brasilíumannsins Garrincha með því að spila 57 landsleiki í röð án þess að tapa. Carlos Marchena hafði ekki tapað í landsliðsbúningi Spánverja síðan 7. júní 2003 þegar spænska liðið tapaði á móti Grikklandi í undankeppni EM 2004. Liðið hafði síðan þá unnið 47 leiki og gert 10 jafntefli í þeim 57 landsleikjum sem hann hafði tekið þátt í. Marchena sló met Garrincha 29. maí í sigurleik gegn Sádí-Arabíu þegar hann lék sinn 50. landsleik í röð án þess að tapa. Eina tap Garrincha með landsliði Brasilíu var í hans 50. og síðasta landsleik á ferlinum. Það munaði mjög litlu að leikirnir hafi aðeins orðið 56 í röð því Spánverjar náðu að tryggja sér 1-1 jafntefli á móti Mexíkó í leiknum á undan með marki David Silva í uppbótartíma. Tveir aðrir leikmenn spænska landsliðsins í leiknum í gær höfðu aldrei tapað með landsliðinu. Pepe Reina, markvörður Liverpool, hafði ekki tapað í 20 landsleikjum og Alvaro Arbeloa, varnarmaður Real Madrid, hafði leikið 17 landsleiki án þess að tapa. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Leik lokið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
Miðvörðurinn Carlos Marchena var í tapliði Spánar á móti Argentínu í vináttuleik í Buenos Aires í gær. Marchena var fyrir leikinn búinn að margbæta heimsmet Brasilíumannsins Garrincha með því að spila 57 landsleiki í röð án þess að tapa. Carlos Marchena hafði ekki tapað í landsliðsbúningi Spánverja síðan 7. júní 2003 þegar spænska liðið tapaði á móti Grikklandi í undankeppni EM 2004. Liðið hafði síðan þá unnið 47 leiki og gert 10 jafntefli í þeim 57 landsleikjum sem hann hafði tekið þátt í. Marchena sló met Garrincha 29. maí í sigurleik gegn Sádí-Arabíu þegar hann lék sinn 50. landsleik í röð án þess að tapa. Eina tap Garrincha með landsliði Brasilíu var í hans 50. og síðasta landsleik á ferlinum. Það munaði mjög litlu að leikirnir hafi aðeins orðið 56 í röð því Spánverjar náðu að tryggja sér 1-1 jafntefli á móti Mexíkó í leiknum á undan með marki David Silva í uppbótartíma. Tveir aðrir leikmenn spænska landsliðsins í leiknum í gær höfðu aldrei tapað með landsliðinu. Pepe Reina, markvörður Liverpool, hafði ekki tapað í 20 landsleikjum og Alvaro Arbeloa, varnarmaður Real Madrid, hafði leikið 17 landsleiki án þess að tapa.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Leik lokið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira