Zuckerberg veitir risastyrk til menntunar í New Jersey Jón Hákon Halldórsson skrifar 26. september 2010 17:38 Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook samskiptasíðunnar, er einn ríkasti maður í heimi. Mynd/ afp. Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook samskiptasíðunnar, gaf á föstudaginn 100 milljónir bandaríkjadala í sjóð sem er ætlað að styðja við menntun í Newark í New Jersey. Hann var hræddur um að opinber umfjöllun um málið yrði lituð af umfjöllun um kvikmyndina „The Social Network" sem fjallar öðrum þræði um Zuckerber sjálfan. Upphæð styrksins samsvarar 11,5 milljörðum króna. Zuckerberg tilkynnti formlega um þessa styrkveitingu á fundi með Chris Christie, fylkisstjóra í New Jersey, og Cary Booker, borgarstjóra í Newark, fáeinum stundum eftir að hann ræddi um þær í viðtali við Opruh Winfrey. Christie og Booker munu stýra sjóðnum með styrknum frá Zuckerberg. Þegar Zuckerberg var spurður hvort að hann hafi tímasett þessa styrkveitingu með það til hliðsjónar að verið var að frumsýna mynd um Zuckerberg, þar sem honum er lýst sem frekar ómerkilegum manni, þverneitaði hann því. Hann sagðist frekar hafa ætlað að fresta styrkveitingunni vegna sýningar myndarinnar. Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook samskiptasíðunnar, gaf á föstudaginn 100 milljónir bandaríkjadala í sjóð sem er ætlað að styðja við menntun í Newark í New Jersey. Hann var hræddur um að opinber umfjöllun um málið yrði lituð af umfjöllun um kvikmyndina „The Social Network" sem fjallar öðrum þræði um Zuckerber sjálfan. Upphæð styrksins samsvarar 11,5 milljörðum króna. Zuckerberg tilkynnti formlega um þessa styrkveitingu á fundi með Chris Christie, fylkisstjóra í New Jersey, og Cary Booker, borgarstjóra í Newark, fáeinum stundum eftir að hann ræddi um þær í viðtali við Opruh Winfrey. Christie og Booker munu stýra sjóðnum með styrknum frá Zuckerberg. Þegar Zuckerberg var spurður hvort að hann hafi tímasett þessa styrkveitingu með það til hliðsjónar að verið var að frumsýna mynd um Zuckerberg, þar sem honum er lýst sem frekar ómerkilegum manni, þverneitaði hann því. Hann sagðist frekar hafa ætlað að fresta styrkveitingunni vegna sýningar myndarinnar.
Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira