Ástralskur nýliði fljótari en meistarinn 17. nóvember 2010 14:00 Nýliði Red Bull, Daniel Ricciardo var fljótari en heimsmeistarinn Sebastian Vettel náði að vera í tímatökum, þegar hann ók Red Bull bíl á æfingum í Abu Dhabi í dag. Keppnisliðin í Formúlu 1 hafa leyft ungum ökumönnum að spreyta sig um borð í bílum sínum í leit að ökumönnum framtíðarinnar. Ricciardo var 1.3 sekúndum sneggri um brautina, en Vettel náði að vera í tímatökunni fyrir kappaksturinn á laugardaginn. Frá þessu er greint á autosport.com. Ricciardo ók bíl Webbers, en hann er frá Ástralíu eins og Webber. Talið er að aðstæður á brautinni séu mun betri en þær voru þegar tímatakan fór fram, en engu að síður vakti tími Ricciardo athygli, en hann hefur samtals ekið Formúlu 1 bíl fjórum sinnum. Williams leyfði Pastor Maldonado að keyra sinn bíl, en hann hafði áður ekið fyrir Hispania liðið. Liðið er að skoða hann með tillliti til keppnissætis árið 2011. Maldonaldo var þremur fjórðu úr sekúndu fljótari en Rubens Barrichello var í tímatökunni á laugardag. Tímar ökumanna í Abu Dhabi í dag 1. Daniel Ricciardo Red Bull 1m38.102s 77 2. Jerome D'Ambrosio Renault 1m38.802s 83 3. Sam Bird Mercedes 1m39.220s 82 4. Gary Paffett McLaren 1m39.760s 84 5. Jules Bianchi Ferrari 1m39.916s 93 6. Sergio Perez Sauber 1m40.543s 91 7. Paul di Resta Force India 1m40.901s 27 8. Pastor Maldonado Williams 1m40.944s 81 9. Jean-Eric Vergne Toro Rosso 1m40.974s 61 10. Yelmer Buurman Force India 1m41.178s 67 11. Davide Valsecchi Hispania 1m43.013s 32 12. Luiz Razia Virgin 1m43.525s 70 13. Josef Kral Hispania 1m44.143s 61 14. Rodolfo Gonzalez Lotus 1m44.312s 41 15. Vladimir Arabadzhiev Lotus 1m45.723s 49 Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Nýliði Red Bull, Daniel Ricciardo var fljótari en heimsmeistarinn Sebastian Vettel náði að vera í tímatökum, þegar hann ók Red Bull bíl á æfingum í Abu Dhabi í dag. Keppnisliðin í Formúlu 1 hafa leyft ungum ökumönnum að spreyta sig um borð í bílum sínum í leit að ökumönnum framtíðarinnar. Ricciardo var 1.3 sekúndum sneggri um brautina, en Vettel náði að vera í tímatökunni fyrir kappaksturinn á laugardaginn. Frá þessu er greint á autosport.com. Ricciardo ók bíl Webbers, en hann er frá Ástralíu eins og Webber. Talið er að aðstæður á brautinni séu mun betri en þær voru þegar tímatakan fór fram, en engu að síður vakti tími Ricciardo athygli, en hann hefur samtals ekið Formúlu 1 bíl fjórum sinnum. Williams leyfði Pastor Maldonado að keyra sinn bíl, en hann hafði áður ekið fyrir Hispania liðið. Liðið er að skoða hann með tillliti til keppnissætis árið 2011. Maldonaldo var þremur fjórðu úr sekúndu fljótari en Rubens Barrichello var í tímatökunni á laugardag. Tímar ökumanna í Abu Dhabi í dag 1. Daniel Ricciardo Red Bull 1m38.102s 77 2. Jerome D'Ambrosio Renault 1m38.802s 83 3. Sam Bird Mercedes 1m39.220s 82 4. Gary Paffett McLaren 1m39.760s 84 5. Jules Bianchi Ferrari 1m39.916s 93 6. Sergio Perez Sauber 1m40.543s 91 7. Paul di Resta Force India 1m40.901s 27 8. Pastor Maldonado Williams 1m40.944s 81 9. Jean-Eric Vergne Toro Rosso 1m40.974s 61 10. Yelmer Buurman Force India 1m41.178s 67 11. Davide Valsecchi Hispania 1m43.013s 32 12. Luiz Razia Virgin 1m43.525s 70 13. Josef Kral Hispania 1m44.143s 61 14. Rodolfo Gonzalez Lotus 1m44.312s 41 15. Vladimir Arabadzhiev Lotus 1m45.723s 49
Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira