Danskir auðmenn rétta úr kútnum eftir kreppuna 8. júní 2010 08:13 Auðugustu viðskiptamenn Danmerkur hafa lagt kreppuna og miljarða tap að baki sér. Þetta kemur fram í úttekt sem Berlingske Tidende hefur gert og byggir á skattaframtölum þessa fólks fyrir síðasta ár.Fram kemur að þótt auðmennirnir séu farnir að hagnast að nýju sé þó enn langt í land að þeir nái sama gróða og fékkst í góðærinu árin 2006 og 2007 þegar veislan stóð í hámarki.Einna best hefur gengið hjá Kirk-Kristiansen fjölskyldunni sem meðal annars er helsti eigandi Lego leikfangaframleiðslunnar. Fjölskyldan náði að breyta 600 milljóna danskra kr. tapi árið 2008 yfir í 2,6 milljarða danskra kr. hagnað í fyrra.Af öðrum sem gengið hefur vel má nefna tölvu-auðmanninn Ib Kunöe en fyrirtæki hans, Consolidated Holdings snéri tapi upp á 760 milljónir danskra kr. árið 2008 yfir í 877 milljón danskra kr. hagnað í fyrra.Af öðrum auðmönnum sem nefndir eru í úttekt Berlingske má nefna Clausen-fjölskylduna sem á Danfoss og Michael Goldschmidt sem á félagið M. Goldschmidt A/S.Fram kemur í úttektinni að fyrir marga danska auðmenn hafi þróunin á hlutabréfamarkaðinum verið lykillinn að árangri þeirra í fyrra. Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Viðskipti innlent Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Notendalausnir Origo verða Ofar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Auðugustu viðskiptamenn Danmerkur hafa lagt kreppuna og miljarða tap að baki sér. Þetta kemur fram í úttekt sem Berlingske Tidende hefur gert og byggir á skattaframtölum þessa fólks fyrir síðasta ár.Fram kemur að þótt auðmennirnir séu farnir að hagnast að nýju sé þó enn langt í land að þeir nái sama gróða og fékkst í góðærinu árin 2006 og 2007 þegar veislan stóð í hámarki.Einna best hefur gengið hjá Kirk-Kristiansen fjölskyldunni sem meðal annars er helsti eigandi Lego leikfangaframleiðslunnar. Fjölskyldan náði að breyta 600 milljóna danskra kr. tapi árið 2008 yfir í 2,6 milljarða danskra kr. hagnað í fyrra.Af öðrum sem gengið hefur vel má nefna tölvu-auðmanninn Ib Kunöe en fyrirtæki hans, Consolidated Holdings snéri tapi upp á 760 milljónir danskra kr. árið 2008 yfir í 877 milljón danskra kr. hagnað í fyrra.Af öðrum auðmönnum sem nefndir eru í úttekt Berlingske má nefna Clausen-fjölskylduna sem á Danfoss og Michael Goldschmidt sem á félagið M. Goldschmidt A/S.Fram kemur í úttektinni að fyrir marga danska auðmenn hafi þróunin á hlutabréfamarkaðinum verið lykillinn að árangri þeirra í fyrra.
Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Viðskipti innlent Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Notendalausnir Origo verða Ofar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira