Lotus fagnar 500 Formúlu 1 mótum 22. júní 2010 20:39 Lotus fagnar 500 mótinu í Valencia, en liðið hefur reynst það öflugast af þremur nýjum liðum á árinu. Mynd: Getty Images Lotus merkið er aftur á ferli á Formúlu 1 brautum í ár, eftir langt hlé, en um helgina fagnar Lotus liðið 500 móti merkisins. Lotus Formúlu 1 liðið er í eigu nýrra aðila, en merkið er fornfrægt og liðið staðsett í Norfolk í Bretlandi og að hluta til í Malasíu. Heikki Kovalainen og Jarno Trulli verða á bílum sem verða sérmerktir útaf þessum viðburði. Sonur Colin Champman sem stofnaði upphaflega liðið, Clive mun fljúga til Valencia til að samfagna nýja liðinu. "Síðustu mót hafa verið jákvæð fyrir liðið og við höfum tekið framförum um hverja mótshelgi og planið að það verði svo áfram", sagði Heikki Kovalainen. "Við hringuðum hin nýju liðin í Kanada, þannig að við erum farnir að horfa á önnur lið til að keppa við. Það er söguleg mótshelgi fyrir Lotus og Lotus Racing og ég held við séum að sýna styrk okkar. Það er heiður að vera hluti að tímatmótunum í Valencia." Mike Gascoyne tæknistjóri Lotus segir viðburðin merkan. "Við höfum vaxið og það er nokkuð langt í land að auka hróður Lotus, en við erum stoltir af því að færa Lotus merkið að þessu merka marki og fagna með öllum liðinu ásamt Clive og Tony Fernandes. Ég er sannfærður um að við getum sýnt góða hluti í Valencia. Við erum með réttu ökumennina til að höndla brautina og bíllinn er alltaf að batna", sagði Gascoyne. Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Leik lokið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Lotus merkið er aftur á ferli á Formúlu 1 brautum í ár, eftir langt hlé, en um helgina fagnar Lotus liðið 500 móti merkisins. Lotus Formúlu 1 liðið er í eigu nýrra aðila, en merkið er fornfrægt og liðið staðsett í Norfolk í Bretlandi og að hluta til í Malasíu. Heikki Kovalainen og Jarno Trulli verða á bílum sem verða sérmerktir útaf þessum viðburði. Sonur Colin Champman sem stofnaði upphaflega liðið, Clive mun fljúga til Valencia til að samfagna nýja liðinu. "Síðustu mót hafa verið jákvæð fyrir liðið og við höfum tekið framförum um hverja mótshelgi og planið að það verði svo áfram", sagði Heikki Kovalainen. "Við hringuðum hin nýju liðin í Kanada, þannig að við erum farnir að horfa á önnur lið til að keppa við. Það er söguleg mótshelgi fyrir Lotus og Lotus Racing og ég held við séum að sýna styrk okkar. Það er heiður að vera hluti að tímatmótunum í Valencia." Mike Gascoyne tæknistjóri Lotus segir viðburðin merkan. "Við höfum vaxið og það er nokkuð langt í land að auka hróður Lotus, en við erum stoltir af því að færa Lotus merkið að þessu merka marki og fagna með öllum liðinu ásamt Clive og Tony Fernandes. Ég er sannfærður um að við getum sýnt góða hluti í Valencia. Við erum með réttu ökumennina til að höndla brautina og bíllinn er alltaf að batna", sagði Gascoyne.
Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Leik lokið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira