Sport

Lygileg endurkoma hjá Eagles

Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Ótrúlegasti leikur ársins í NFL-deildinni fór fram í nótt þegar Philadelphia Eagles vann lygilegan sigur á NY Giants.Eagles var undir, 31-10, þegar tæpar 8 mínútur voru eftir af leiknum.

Þeir komu til baka, jöfnuðu og DeSean Jackson tryggði þeim sigur með hreint út sagt ævintýralegu hlaupi er leiktíminn var liðinn.

Hægt er að sjá þessu mögnuðu tilþrif í myndbandinu hér að ofan. Sjón er sögu ríkari.

Helgin var annars hressandi í NFL-deildinni. Atlanta er komið í úrslitakeppnina, New England er búið að vinna sex leiki í röð og

Indianapolis Colts á enn möguleika á því að komast í úrslitakeppnina.

Úrslit helgarinnar:

NY Giants-Philadelphia 31-38

Baltimore-New Orleans 30-24

Indianapolis-Jacksonville 34-24

St. Louis-Kansas Cit 13-27

Dallas-Washington 33-30

Tampa Bay-Detroit 20-23

Tennessee-Houston 31-17

Miami-Buffalo 14-17

Cincinnati-Cleveland 19-17

Carolina-Arizona 19-12





Tom Brady fær hér skell í leiknum gegn Packers. AP

Staðan í Ameríkudeildinni:

Austurriðill:

New England 12 sigrar, 2 töp

NY Jets 10-4

Miami 7-7

Buffalo 4-10

Norðurriðill:

Pittsburgh 10-4

Baltimore 10-4

Cleveland 5-9

Cincinnati 3-11

Suðurriðill:

Indianapolis 8-6

Jacksonville 8-6

Tennessee 6-8

Houston 5-9

Vesturriðill:

Kansas 9-5

San Diego 8-6

Oakland 7-7

Denver 3-11

Staðan í Þjóðardeildinni:

Austurriðill:

Philadelphia 10-4

NY Giants 9-5

Washington 5-9

Dallas 5-9

Norðurriðill:

Chicago 9-4

Green Bay 8-6

Minnesota 5-8

Detroit 4-10

Suðurriðill:

Atlanta 12-2

New Orleans 10-4

Tampa Bay 8-6

Carolina 2-12

Vesturriðill:

St. Louis 6-8

Seattle 6-8

San Francisco 5-9

Arizona 4-10






Fleiri fréttir

Sjá meira


×