Skipti fénu niður á fjölskylduna Valur Grettisson skrifar 4. janúar 2010 10:04 Fyrrum stjórnarformaður Byrs og fjárfestirinn Jón Þorsteinn Jónsson fékk að fara með 2,5 milljónir króna í evrum út úr landinu þann 22. desember þrátt fyrir að reglur um gjaldeyrismál kveði á um að ekki sé heimilt að fara með hámark 500 þúsund krónur úr landi í hverjum almanaksmánuði. DV greindi frá því í morgun að tollgæslan hefði stöðvað Jón Þorstein og gert athugasemdir við mikla fjármuni sem hann var með í töskunni sinni. Tollgæslan tók skýrslu af honum en samkvæmt heimildum Vísis var fjölskylda Jóns með honum þegar hann var stöðvaður á flugvellinum. Í ljós kom að peningarnir voru teknir út úr bankastofnun í sumar og gat Jón Þorsteinn sýnt fram á úttektarnótur sem studdi það. Ennfremur hélt hann því fram að peningurinn væri ekki eingöngu í sinni eigu heldur skipti hann þeim niður á fjölskylduna. Þannig fóru þau ekki yfir hármark varðandi útflutning á gjaldeyri. Jón verður því ekki sektaður vegna málsins en þess má geta að það er engin sérstök refsiábyrgð brjóti menn gegn reglum Seðlabanka Íslands um útflutning á gjaldeyri. Málinu er lokið af hálfu lögregluyfirvalda á Suðurnesjum. Jón Þorsteinn sætti farbanni fyrr í mánuðinum vegna rannsóknar sérstaks saksóknara á sölu stofnfjárbréfa Byrs til Exeter í gegnum MP banka á síðasta ári. Sjálfur hefur Jón Þorsteinn fært lögheimili sitt til Bretlands. Viðskiptafréttir ársins 2010 Tengdar fréttir Fjárfestir gripinn með fulla tösku af peningum á Leifsstöð Fyrrum stjórnarformaður Byr og fjárfestirinn Jón Þorsteinn Jónsson, var stöðvaður á Keflavíkurflugvelli með tösku fulla af peningum rétt fyrir jól samkvæmt DV í dag. 4. janúar 2010 09:28 Mest lesið Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Sjá meira
Fyrrum stjórnarformaður Byrs og fjárfestirinn Jón Þorsteinn Jónsson fékk að fara með 2,5 milljónir króna í evrum út úr landinu þann 22. desember þrátt fyrir að reglur um gjaldeyrismál kveði á um að ekki sé heimilt að fara með hámark 500 þúsund krónur úr landi í hverjum almanaksmánuði. DV greindi frá því í morgun að tollgæslan hefði stöðvað Jón Þorstein og gert athugasemdir við mikla fjármuni sem hann var með í töskunni sinni. Tollgæslan tók skýrslu af honum en samkvæmt heimildum Vísis var fjölskylda Jóns með honum þegar hann var stöðvaður á flugvellinum. Í ljós kom að peningarnir voru teknir út úr bankastofnun í sumar og gat Jón Þorsteinn sýnt fram á úttektarnótur sem studdi það. Ennfremur hélt hann því fram að peningurinn væri ekki eingöngu í sinni eigu heldur skipti hann þeim niður á fjölskylduna. Þannig fóru þau ekki yfir hármark varðandi útflutning á gjaldeyri. Jón verður því ekki sektaður vegna málsins en þess má geta að það er engin sérstök refsiábyrgð brjóti menn gegn reglum Seðlabanka Íslands um útflutning á gjaldeyri. Málinu er lokið af hálfu lögregluyfirvalda á Suðurnesjum. Jón Þorsteinn sætti farbanni fyrr í mánuðinum vegna rannsóknar sérstaks saksóknara á sölu stofnfjárbréfa Byrs til Exeter í gegnum MP banka á síðasta ári. Sjálfur hefur Jón Þorsteinn fært lögheimili sitt til Bretlands.
Viðskiptafréttir ársins 2010 Tengdar fréttir Fjárfestir gripinn með fulla tösku af peningum á Leifsstöð Fyrrum stjórnarformaður Byr og fjárfestirinn Jón Þorsteinn Jónsson, var stöðvaður á Keflavíkurflugvelli með tösku fulla af peningum rétt fyrir jól samkvæmt DV í dag. 4. janúar 2010 09:28 Mest lesið Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Sjá meira
Fjárfestir gripinn með fulla tösku af peningum á Leifsstöð Fyrrum stjórnarformaður Byr og fjárfestirinn Jón Þorsteinn Jónsson, var stöðvaður á Keflavíkurflugvelli með tösku fulla af peningum rétt fyrir jól samkvæmt DV í dag. 4. janúar 2010 09:28