Vettel og Webber fremstir í tímatökum 17. apríl 2010 07:34 Mark Webber, Sebastian Vettel og Fernando Alonso náðu bestu tímunum í tímatökum í dag. Mynd: Getty Images Sebastian Vettel og Mark Webber tryggðu Red Bull tvo fremstu staðina á ráslínu á Sjanghæ brautinni í Kína í morgun, þegar tímataka fyrir kappaksturinn á sunnudag fór fram. Það er í annað sinn í fjórum mótum sem liðið nær þessum árangri og Vettel vann það afrek að vera fremstur í þriðja skipti í mótunum fjórum. Sá við Webber og varð liðlega 0.2 sekúndum á undan. Vettel vann síðustu keppni og leiddi tvö fyrstu mótin áður bilaði hjá honum og styrkur hans sem ökumanns er greinilega í hármarki þessa dagana. Fernando Alonso náði þriðja besta tíma á Ferrari bílnum, 0.1 á eftir Webber, en Nico Rosberg gerði enn betur en Michael Schumacher hjá Mercedes og náði fjórða besta tíma. Schumacher náði níunda sæti, en samstarf þeirra félaga hefur verið með afbrigðum gott, þótt yngri ökumaðurinn hafi séð við reynsluboltanum til þeess og ókrýndum konungi Formúlu 1. Jenson Button og Lewis Hamilton á McLaren náði fimmta og sjötta sæti, en Felipe Massa á Ferrari, forystumaður stigamótsins fylgdi þeim fast eftir. Robert Kubica á Renault kom næstur, þá Schumacher og lokasætið í 10 manna úrslitum og á ráslínunni fyllti Adrian Sutil á Force India. Lokastaðan í lokaumferð tímatökunnar 1 S. Vettel Red Bull 1:34.558 2 M. Webber Red Bull 1:34.806 3 F. Alonso Ferrari 1:34.913 4 N. Rosberg Mercedes Grand Prix 1:34.923 5 J. Button McLaren 1:34.979 6 L. Hamilton McLaren 1:35.034 7 F. Massa Ferrari 1:35.180 8 R. Kubica Renault 1:35.364 9 M. Schumacher Mercedes Grand Prix 1:35.646 10 A. Sutil Force India F1 1:35.963 Úr leik t í annarri umferð 11 R. Barrichello Williams 1:35.748 12 J. Alguersuari Scuderia Toro Rosso 1:36.047 13 S. Buemi Scuderia Toro Rosso 1:36.149 14 V. Petrov Renault 1:36.311 15 K. Kobayashi Sauber 1:36.422 16 N. Hulkenberg Williams 1:36.647 17 P. de la Rosa Sauber 1:37.020 Úr leik í þriðju umferð 18 V. Liuzzi Force India F1 1:37.161 19 T. Glock Virgin Racing 1:39.278 20 J. Trulli Lotus F1 1:39.399 21 H. Kovalainen Lotus F1 1:39.520 22 L. Di Grassi Virgin Racing 1:39.783 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Alvaran fyrir HM hefst Handbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Sebastian Vettel og Mark Webber tryggðu Red Bull tvo fremstu staðina á ráslínu á Sjanghæ brautinni í Kína í morgun, þegar tímataka fyrir kappaksturinn á sunnudag fór fram. Það er í annað sinn í fjórum mótum sem liðið nær þessum árangri og Vettel vann það afrek að vera fremstur í þriðja skipti í mótunum fjórum. Sá við Webber og varð liðlega 0.2 sekúndum á undan. Vettel vann síðustu keppni og leiddi tvö fyrstu mótin áður bilaði hjá honum og styrkur hans sem ökumanns er greinilega í hármarki þessa dagana. Fernando Alonso náði þriðja besta tíma á Ferrari bílnum, 0.1 á eftir Webber, en Nico Rosberg gerði enn betur en Michael Schumacher hjá Mercedes og náði fjórða besta tíma. Schumacher náði níunda sæti, en samstarf þeirra félaga hefur verið með afbrigðum gott, þótt yngri ökumaðurinn hafi séð við reynsluboltanum til þeess og ókrýndum konungi Formúlu 1. Jenson Button og Lewis Hamilton á McLaren náði fimmta og sjötta sæti, en Felipe Massa á Ferrari, forystumaður stigamótsins fylgdi þeim fast eftir. Robert Kubica á Renault kom næstur, þá Schumacher og lokasætið í 10 manna úrslitum og á ráslínunni fyllti Adrian Sutil á Force India. Lokastaðan í lokaumferð tímatökunnar 1 S. Vettel Red Bull 1:34.558 2 M. Webber Red Bull 1:34.806 3 F. Alonso Ferrari 1:34.913 4 N. Rosberg Mercedes Grand Prix 1:34.923 5 J. Button McLaren 1:34.979 6 L. Hamilton McLaren 1:35.034 7 F. Massa Ferrari 1:35.180 8 R. Kubica Renault 1:35.364 9 M. Schumacher Mercedes Grand Prix 1:35.646 10 A. Sutil Force India F1 1:35.963 Úr leik t í annarri umferð 11 R. Barrichello Williams 1:35.748 12 J. Alguersuari Scuderia Toro Rosso 1:36.047 13 S. Buemi Scuderia Toro Rosso 1:36.149 14 V. Petrov Renault 1:36.311 15 K. Kobayashi Sauber 1:36.422 16 N. Hulkenberg Williams 1:36.647 17 P. de la Rosa Sauber 1:37.020 Úr leik í þriðju umferð 18 V. Liuzzi Force India F1 1:37.161 19 T. Glock Virgin Racing 1:39.278 20 J. Trulli Lotus F1 1:39.399 21 H. Kovalainen Lotus F1 1:39.520 22 L. Di Grassi Virgin Racing 1:39.783
Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Alvaran fyrir HM hefst Handbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira