Lokaæfingar keppnisliða í Barcelona 25. febrúar 2010 09:29 Thierry Henry, leikmaður Barcelona ræðir hér við Lewis Hamilton og báðir eru greinilega í einhverju auglýsingamakki með sama aðila ef marka má bol merkingar þeirra. mynd: Getty Images Formúlu 1 lið eru að leggja síðustu hönd á undirbúning sinn fyrir fyrsta mót ársins í Bahrain eftir hálfan mánuð. Þau keyra í Barcleona út þessa viku og mæta allir helstu ökumenn á svæðið með liðum sínum. Fjórir meistarar verða meðal keppenda í ár í Formúlu 1. Jenson Button, núverandi meistari, Lewis Hamilton meistari 2008, Fernando Alonso meistari 2005 og 2006 og síðan kóngurinn Michael Schumacher sem varð sjöfaldur meistari og mætir í slaginn á nýjan leik. Keppnisliðin eru þegar byrjuð að æfa og keyra næstu fjóra daga af kappi. Má fylgjast með æfingum á þessum vefsvæði, fyrir þá sem hafa áhuga á því. Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Formúlu 1 lið eru að leggja síðustu hönd á undirbúning sinn fyrir fyrsta mót ársins í Bahrain eftir hálfan mánuð. Þau keyra í Barcleona út þessa viku og mæta allir helstu ökumenn á svæðið með liðum sínum. Fjórir meistarar verða meðal keppenda í ár í Formúlu 1. Jenson Button, núverandi meistari, Lewis Hamilton meistari 2008, Fernando Alonso meistari 2005 og 2006 og síðan kóngurinn Michael Schumacher sem varð sjöfaldur meistari og mætir í slaginn á nýjan leik. Keppnisliðin eru þegar byrjuð að æfa og keyra næstu fjóra daga af kappi. Má fylgjast með æfingum á þessum vefsvæði, fyrir þá sem hafa áhuga á því.
Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira