Kornabarn keypti traktorsgröfu á netuppboði 23. maí 2009 09:41 Hjón á Nýja Sjálandi lentu næstum því í alvarlegum fjárhagserfiðleikum eftir að þriggja ára dóttir þeirra keypti traktorsgröfu á netuppboði. Dóttirin Pipi Quinlan var að þjálfa nethæfileika sína á meðan foreldrar hennar sváfu síðla kvölds. Hjónin vissu ekki af þessu fyrr en þeim barst reikningur í tölvupósti þar sem þá voru krafin um 8.000 pund, eða rúmlega 1,6 milljón kr. frá seljenda gröfunnar, að því er segir í frétt á BBC. Sarah móðir Pipi hafði skilið tölvuna eftir í gangi þegar hún fór að sofa með fyrrgreindum afleiðingum. Seljandinn hefur ákveðið að falla frá kröfu sinni. Sarah segir í samtali við BBC að hún hafi verið að leita að leikföngum á netinu og notað sjálfvirka innskráningu á uppboðsvefinn. Hún hefði svo orðið fyrir áfali næsta dag þegar reikningurinn birtist. „Þetta var ekki alveg það sem ég átti von á," segir hún. Pipi hafði verið leyft að nota tölvuna í fyrsta sinn vikuna áður. „Þetta hefur samt verið skemmtilegt og Pipi er orðin nokkuð þekkt vegna málsins." Sarah bætir því við að í framhaldinu hafi þau hjónin eytt öllum sjálfvirkum innskráningum í tölvunni sinni. Hún hvetur aðra foreldra til að gera slíkt hið sama. Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Hjón á Nýja Sjálandi lentu næstum því í alvarlegum fjárhagserfiðleikum eftir að þriggja ára dóttir þeirra keypti traktorsgröfu á netuppboði. Dóttirin Pipi Quinlan var að þjálfa nethæfileika sína á meðan foreldrar hennar sváfu síðla kvölds. Hjónin vissu ekki af þessu fyrr en þeim barst reikningur í tölvupósti þar sem þá voru krafin um 8.000 pund, eða rúmlega 1,6 milljón kr. frá seljenda gröfunnar, að því er segir í frétt á BBC. Sarah móðir Pipi hafði skilið tölvuna eftir í gangi þegar hún fór að sofa með fyrrgreindum afleiðingum. Seljandinn hefur ákveðið að falla frá kröfu sinni. Sarah segir í samtali við BBC að hún hafi verið að leita að leikföngum á netinu og notað sjálfvirka innskráningu á uppboðsvefinn. Hún hefði svo orðið fyrir áfali næsta dag þegar reikningurinn birtist. „Þetta var ekki alveg það sem ég átti von á," segir hún. Pipi hafði verið leyft að nota tölvuna í fyrsta sinn vikuna áður. „Þetta hefur samt verið skemmtilegt og Pipi er orðin nokkuð þekkt vegna málsins." Sarah bætir því við að í framhaldinu hafi þau hjónin eytt öllum sjálfvirkum innskráningum í tölvunni sinni. Hún hvetur aðra foreldra til að gera slíkt hið sama.
Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira