Briatore ásakar FIA um óheilindi 13. nóvember 2009 16:10 Flavio Briatore ásamt eiginkonu sinni Elisabetu Gregiraci. Mynd: Getty Images Flavio Briatore, fyrrum framkvæmdarstjóri Renault heldur því fram að FIA hafi ákveðið á leynilegum fundi að hann yrði gerður brottrækur frá Formúlu 1 og að Max Mosley fyrrum forseti FIA hafi haft forgöngu í málinu. Briatore hefur lögsótt FIA fyrir dómstólum í Frakklandi og krafist að ævilöngu banni frá Formúlu 1 verði aflétt og hann fái eina miljón evrur í skaðabætur frá FIA. FIA bannaði Ecclestone frá Formúlu 1 eftir að upp komst að hann hefði látið Nelson Piquet keyra vísvitandi á vegg í Singapúr í fyrra. "Einn af varaforsetum FIA hefur gefið það út að leynilegur fundur hafi verið haldin til að ákveða örlög mín, áður en vitnleiðslur í málinu hófust", sagði Briatore í yfirlýsingu til Reuter fréttastofunnar. FIA gagnrýndi í vikunni að upplýsingum um dómsmálið hefði verið lekið í fjölmiðla, en málið veðrur tekið fyrir 26. nóvember. Briatore vill meina að Mosley hafi verið í hefndarhug gegn sér, óskilt sjálfu málinu og því hafi hann fengið ævilangt bann. Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Flavio Briatore, fyrrum framkvæmdarstjóri Renault heldur því fram að FIA hafi ákveðið á leynilegum fundi að hann yrði gerður brottrækur frá Formúlu 1 og að Max Mosley fyrrum forseti FIA hafi haft forgöngu í málinu. Briatore hefur lögsótt FIA fyrir dómstólum í Frakklandi og krafist að ævilöngu banni frá Formúlu 1 verði aflétt og hann fái eina miljón evrur í skaðabætur frá FIA. FIA bannaði Ecclestone frá Formúlu 1 eftir að upp komst að hann hefði látið Nelson Piquet keyra vísvitandi á vegg í Singapúr í fyrra. "Einn af varaforsetum FIA hefur gefið það út að leynilegur fundur hafi verið haldin til að ákveða örlög mín, áður en vitnleiðslur í málinu hófust", sagði Briatore í yfirlýsingu til Reuter fréttastofunnar. FIA gagnrýndi í vikunni að upplýsingum um dómsmálið hefði verið lekið í fjölmiðla, en málið veðrur tekið fyrir 26. nóvember. Briatore vill meina að Mosley hafi verið í hefndarhug gegn sér, óskilt sjálfu málinu og því hafi hann fengið ævilangt bann.
Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira