Búðahnupl miðstéttarfólks vaxandi vandamál í Bretlandi 10. nóvember 2009 09:41 Búðahnupl hefur aldrei mælst meira í Bretlandi og það er miðstéttarfólk sem stendur fyrir aukningunni. Það fer út í þessa glæpi til að reyna að halda í fyrrum lífstíl sinn. Í umfjöllun um málið á RetailWeek segir að búðahnupl hafi aukist um 20% í Bretlandi á síðustu 12 mánuðum og kosti það verslunareigendur nú tæpa 5 milljarða punda eða um 1.000 milljarða kr. á ári. Samkvæmt Retail Global Theft Barometer er búðahnupl umfangsmest í Bretlandi af öllum Evrópuþjóðum. Neil Matthews forstjóri Checkpoint Systems NCE sem nýlega gaf út niðurstöður rannsókna sinna á búðahnupli segir að aukning á búðahnupli í Bretlandi á einu ári sé sú mesta sem þeir hafi séð hingað til. „En það sem kemur kannski mest á óvart, fyrir utan tölurnar sjálfar, er að aukning er ekki meðal hefðbundinna búðaþjófa," segir Matthews. „Við sjáum meir og meir áhugamenn sem stela vörum til persónulegra nota í stað þess að stela þeim til að selja öðrum. Þetta sést best á mikilli aukningu búðahnupls meðal miðstéttarfólks, fólk sem hefur farið í þjófnaði til að viðhalda lífsgæðum sínum." Fyrrgreind rannsókn náði til 1.000 verslana um allan heim. Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Viðskipti innlent Viðar nýr sölustjóri Wisefish Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Búðahnupl hefur aldrei mælst meira í Bretlandi og það er miðstéttarfólk sem stendur fyrir aukningunni. Það fer út í þessa glæpi til að reyna að halda í fyrrum lífstíl sinn. Í umfjöllun um málið á RetailWeek segir að búðahnupl hafi aukist um 20% í Bretlandi á síðustu 12 mánuðum og kosti það verslunareigendur nú tæpa 5 milljarða punda eða um 1.000 milljarða kr. á ári. Samkvæmt Retail Global Theft Barometer er búðahnupl umfangsmest í Bretlandi af öllum Evrópuþjóðum. Neil Matthews forstjóri Checkpoint Systems NCE sem nýlega gaf út niðurstöður rannsókna sinna á búðahnupli segir að aukning á búðahnupli í Bretlandi á einu ári sé sú mesta sem þeir hafi séð hingað til. „En það sem kemur kannski mest á óvart, fyrir utan tölurnar sjálfar, er að aukning er ekki meðal hefðbundinna búðaþjófa," segir Matthews. „Við sjáum meir og meir áhugamenn sem stela vörum til persónulegra nota í stað þess að stela þeim til að selja öðrum. Þetta sést best á mikilli aukningu búðahnupls meðal miðstéttarfólks, fólk sem hefur farið í þjófnaði til að viðhalda lífsgæðum sínum." Fyrrgreind rannsókn náði til 1.000 verslana um allan heim.
Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Viðskipti innlent Viðar nýr sölustjóri Wisefish Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira