Íslensk brunaútsala markar botninn á danska fasteignamarkaðinum 4. september 2009 08:20 Þetta er fyrirsögn á grein í danska viðskiptablaðinu Börsen í dag um hinn aðþrengda fasteignamarkað í Danmörku. Nú eru hinsvegar teikn á lofti um að botninum á þeim markaði sé náð og uppsveiflan hefjist á ný með sölu eignasafns Atlas Ejendomme sem var í eigu Landic Property þegar það félag komst í þrot fyrr í ár. Bæði innlendir og erlendir fjárfestingasjóðir ásamt velstæðum sjálfstæðum fjárfestum eru nú að koma inn á fasteignamarkaðinn, er haft eftir fasteignamiðlara í Börsen. Fyrst á listanum er Atlas Ejendomme en eignir þess eru nær eingöngu á Kaupmannahafnarsvæðinu. Samkvæmt upplýsingum sem Börsen hefur aflað sér hafa 10 til 15 danskir og erlendir fjárfestar gert óskuldbindandi kauptilboð í eignasafn Atlas. Upphæðir eru ekki nefndar í þessu tilboði en Landic Property keypti Atlas í miðri uppsveiflunni fyrir nokkrum árum. Hinsvegar er talið að verðið nemi tæpum 2 milljörðum danskra kr. eða hátt í 50 milljarða kr. Meðal eigna Atlas eru Tietgens hus og fyrrum höfuðstöðvar danska hersins við Holmens Kanal í hjarta Kaupmannahafnar. "Það eru mörg fjárfestingarfélög, þar á meðal erlend, sem vilja nú koma inn á markaðinn og kaupa stærstu eignasöfnin," segir lögfræðingurinn Michael Ziegler hjá lögmannastofufnni Plesner sem sér um stjórn á mörgum þrotabúum og endurskipulagningu félaga á fasteignamarkaðinum. Mest lesið Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar Viðskipti innlent „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Hópuppsögn hjá Sidekick Health Viðskipti innlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Viðskipti erlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Viðskipti innlent Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Viðskipti innlent Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Þetta er fyrirsögn á grein í danska viðskiptablaðinu Börsen í dag um hinn aðþrengda fasteignamarkað í Danmörku. Nú eru hinsvegar teikn á lofti um að botninum á þeim markaði sé náð og uppsveiflan hefjist á ný með sölu eignasafns Atlas Ejendomme sem var í eigu Landic Property þegar það félag komst í þrot fyrr í ár. Bæði innlendir og erlendir fjárfestingasjóðir ásamt velstæðum sjálfstæðum fjárfestum eru nú að koma inn á fasteignamarkaðinn, er haft eftir fasteignamiðlara í Börsen. Fyrst á listanum er Atlas Ejendomme en eignir þess eru nær eingöngu á Kaupmannahafnarsvæðinu. Samkvæmt upplýsingum sem Börsen hefur aflað sér hafa 10 til 15 danskir og erlendir fjárfestar gert óskuldbindandi kauptilboð í eignasafn Atlas. Upphæðir eru ekki nefndar í þessu tilboði en Landic Property keypti Atlas í miðri uppsveiflunni fyrir nokkrum árum. Hinsvegar er talið að verðið nemi tæpum 2 milljörðum danskra kr. eða hátt í 50 milljarða kr. Meðal eigna Atlas eru Tietgens hus og fyrrum höfuðstöðvar danska hersins við Holmens Kanal í hjarta Kaupmannahafnar. "Það eru mörg fjárfestingarfélög, þar á meðal erlend, sem vilja nú koma inn á markaðinn og kaupa stærstu eignasöfnin," segir lögfræðingurinn Michael Ziegler hjá lögmannastofufnni Plesner sem sér um stjórn á mörgum þrotabúum og endurskipulagningu félaga á fasteignamarkaðinum.
Mest lesið Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar Viðskipti innlent „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Hópuppsögn hjá Sidekick Health Viðskipti innlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Viðskipti erlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Viðskipti innlent Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Viðskipti innlent Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira