Massa fær ekki keppnisleyfi 2009 12. október 2009 07:32 Felipe Massa var hætt kominn þegar hann slasaðist í Ungverjalandi í sumar. mynd: Getty Images Brasilíumaðurinn Felipe Massa fékk ekki keppnisleyfi hjá FIA eftir ítarlega læknisskoðun um helgina. Hann slasaðist alvarlega í slysi í Ungverjalandi í sumar. Ferrari var að skoða möguleikann á því að hann keppti í lokamótinu í Abu Dhabi um mánaðarmótin. Af því verður ekki, þar sem endurhæfing Massa hefur ekki fært honum nægilegan styrk að mati lækna FIA. Hins vegar var gleðiefni að hann er með 100% sjón, en hann fékk gorm úr bíl Rubens Barrichello í gagnaugnað í keppni í Ungverjalandi í sumar. Læknar höfðu áhyggjur af sjón á öðru auganu gæti hafa skaddast. Massa mun aka með Fernando Alonso á næsta ári, en Giancarlo Fisichella ekur áfram í síðustu mótunum með Ferrari ásamt Kimi Raikkönen, en keppt er í Brasilíu um næstu helgi. Fjallað verður um mál Massa í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport á fimmutdagskvöld. Sjá brautarýsingu frá Interlagos Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Brasilíumaðurinn Felipe Massa fékk ekki keppnisleyfi hjá FIA eftir ítarlega læknisskoðun um helgina. Hann slasaðist alvarlega í slysi í Ungverjalandi í sumar. Ferrari var að skoða möguleikann á því að hann keppti í lokamótinu í Abu Dhabi um mánaðarmótin. Af því verður ekki, þar sem endurhæfing Massa hefur ekki fært honum nægilegan styrk að mati lækna FIA. Hins vegar var gleðiefni að hann er með 100% sjón, en hann fékk gorm úr bíl Rubens Barrichello í gagnaugnað í keppni í Ungverjalandi í sumar. Læknar höfðu áhyggjur af sjón á öðru auganu gæti hafa skaddast. Massa mun aka með Fernando Alonso á næsta ári, en Giancarlo Fisichella ekur áfram í síðustu mótunum með Ferrari ásamt Kimi Raikkönen, en keppt er í Brasilíu um næstu helgi. Fjallað verður um mál Massa í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport á fimmutdagskvöld. Sjá brautarýsingu frá Interlagos
Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira