Dýrasta Formúlu 1 brautin frumsýnd 13. október 2009 07:20 Formúlu 1 brautin í Abu Dhabi er mikið mannvirki og heimamenn stoltur af framlagi sínu. mynd: kappakstur.is Nýja Formúlu 1 brautin í Abu Dhabi verður tekin í notkun í lok mánaðarins og verður án vafa glæsilegasta og dýrasta braut sem smíðuið hefur verið. Brautin sem er liðlega 5.5 km löng er við Yas höfnina og allt hefur verið hannað og byggt frá grunni eftir teikningum þjóðverjands Hermann Tikle. Yfir 40.000 manns hafa komið nállægt gerð brautarinnar og annarra mannvirkja sem henni fylgja. Hámarkshraði verður um 320 km á klukkustund. Mótshaldið í Abu Dhabi er það annað á árinu í Mið-Austurlöndum, en einnig var keppt í Bahrain í upphafi ársins. Mótið þar verður fyrsta mót næsta árs, en lokamótið verður í Abu Dhabi á ný. Framandleg mannvirkin hafa vakið hrifningu í Abu Dhabi og er ætlun manna að slá út Mónakó með glæsilegri umgjörð. Til að krytta mótshaldið mun söngkonan Beyonce og hljómsveitin Aerosmith troða upp á mótshelginni. Sjá brautarlýsingu frá Abu Dhabi Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Nýja Formúlu 1 brautin í Abu Dhabi verður tekin í notkun í lok mánaðarins og verður án vafa glæsilegasta og dýrasta braut sem smíðuið hefur verið. Brautin sem er liðlega 5.5 km löng er við Yas höfnina og allt hefur verið hannað og byggt frá grunni eftir teikningum þjóðverjands Hermann Tikle. Yfir 40.000 manns hafa komið nállægt gerð brautarinnar og annarra mannvirkja sem henni fylgja. Hámarkshraði verður um 320 km á klukkustund. Mótshaldið í Abu Dhabi er það annað á árinu í Mið-Austurlöndum, en einnig var keppt í Bahrain í upphafi ársins. Mótið þar verður fyrsta mót næsta árs, en lokamótið verður í Abu Dhabi á ný. Framandleg mannvirkin hafa vakið hrifningu í Abu Dhabi og er ætlun manna að slá út Mónakó með glæsilegri umgjörð. Til að krytta mótshaldið mun söngkonan Beyonce og hljómsveitin Aerosmith troða upp á mótshelginni. Sjá brautarlýsingu frá Abu Dhabi
Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira