Button svarar ómaklegri gagnrýni 17. apríl 2009 11:31 Jenson Button var fljótur í Sjanghæ í nótt. Bretinn Jenson Button var garnrýndur harðlega af Flavio Briatore framkvæmdarstjóra Renault, sem sagði hann jafnfljótan ökumann og skilti í vegkantinum. Button svaraði hressilega fyrir sig á fundi með fréttamönnum í dag. "Þó að mér hafi gengið illa tvö síðustu ár, þá höfum við loks góðan bíl undir höndum og núna ökum við fullkomlega löglegum bíl. Mig langar að minna Briatore á að hann vildi ráða mig sem ökumann (með Alonso) fyrir þetta keppnistímabil, þannig að ummæli hans er marklaus", sagði Button. Button svaraði líka Briatore á brautinni í Sjanghæ í dag, þegar hann náði besta tíma á seinni æfingu keppnisliða. Lewis Hamilton á McLaren var fljótari á þeirri fyrri, en liðið notar nýjan loftdreifi, en í vikunni var endanlega skorið úr um það að sérstakir loftdreifar Brawn, Toyota og Williams liðanna væru löglegir. McLaren var fyrsta liðið til að bregðast við þeim fréttum. Nokkur kurr er meðal ökumanna eftir æfingarnar í nótt um gæði mýkri dekkjanna frá Bridgestione. Þeir telja dekkin alltof mjúk og að þau geti valdið vandræðum í kappakstrinum. Í kvöld verður sýnd samantekt frá æfingum næturinnar á Stöð 2 Sport kl. 20:45. sjá ítarlegt viðtal við Button Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Bretinn Jenson Button var garnrýndur harðlega af Flavio Briatore framkvæmdarstjóra Renault, sem sagði hann jafnfljótan ökumann og skilti í vegkantinum. Button svaraði hressilega fyrir sig á fundi með fréttamönnum í dag. "Þó að mér hafi gengið illa tvö síðustu ár, þá höfum við loks góðan bíl undir höndum og núna ökum við fullkomlega löglegum bíl. Mig langar að minna Briatore á að hann vildi ráða mig sem ökumann (með Alonso) fyrir þetta keppnistímabil, þannig að ummæli hans er marklaus", sagði Button. Button svaraði líka Briatore á brautinni í Sjanghæ í dag, þegar hann náði besta tíma á seinni æfingu keppnisliða. Lewis Hamilton á McLaren var fljótari á þeirri fyrri, en liðið notar nýjan loftdreifi, en í vikunni var endanlega skorið úr um það að sérstakir loftdreifar Brawn, Toyota og Williams liðanna væru löglegir. McLaren var fyrsta liðið til að bregðast við þeim fréttum. Nokkur kurr er meðal ökumanna eftir æfingarnar í nótt um gæði mýkri dekkjanna frá Bridgestione. Þeir telja dekkin alltof mjúk og að þau geti valdið vandræðum í kappakstrinum. Í kvöld verður sýnd samantekt frá æfingum næturinnar á Stöð 2 Sport kl. 20:45. sjá ítarlegt viðtal við Button
Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira