Vísbending frá Ástralíu vegna Madelaine McCann 9. ágúst 2009 13:22 Konan sem lýst var eftir. Kona í Ástralíu hefur sett sig í samband við lögeglu og segist vita hver konan sé sem leitað er að í tengslum við hvarfið á bresku stúlkunni Madeleine McCann. Auglýst var eftir konu í tengslum við málið í síðustu viku og teikning birt af henni. Madelein McCann hvarf af hótelherbergi fjölskyldu sinnar í Portúgal í maí 2007. Á meðan sátu foreldrarnir að snæðingu á nálægu veitingahúsi en stúlkan svaf á hótelhergberginu ásamt yngra systkini. Einkaspæjarar á vegum foreldra stúlkunnar hafa leitað að vísbendingum um hvarf hennar um nokkurt skeið og segjast hafa fengið sex hundruð símtöl og tölvuskeyti eftir að þeir lýstu eftir konu í síðustu viku sem talin er búa yfir upplýsingum um málið. Teikning var birt af konunni og hún sögð líkjast Victoríu Beckham sem eitt sinn var í stúlknahljómsveitinni Spice Girls en hefur síðan verið kvænt knattspyrnukappanum David Beckham. Konan sem leitað var að var sögð hafa talað með áströlskum hreim. Hún mun hafa látið ummæli falla í samtali við breskan mann í Barcelona á Spáni þremur dögum eftir hvart stúlkunnar. Ekki hefur verið gefið upp hvaða ummæli hún á að hafa látið falla. Breska ríkisútvarpið, BBC, greindi frá því á vef sínum í morgun að kona í Ástralíu hefði sett sig í samband við lögreglu þar í landi og greint frá því að hún teldi sig vita hvaða konu væri hér um að ræða. Í yfirlýsngu frá lögreglunni í New South Wales í Ástralíu segir að konan, sem búsett sé í Sydney, hafi gefið skýrslu í málinu en ekkert frekar hefur verið gefið upp í málinu. Madeleine McCann Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Fleiri fréttir Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Sjá meira
Kona í Ástralíu hefur sett sig í samband við lögeglu og segist vita hver konan sé sem leitað er að í tengslum við hvarfið á bresku stúlkunni Madeleine McCann. Auglýst var eftir konu í tengslum við málið í síðustu viku og teikning birt af henni. Madelein McCann hvarf af hótelherbergi fjölskyldu sinnar í Portúgal í maí 2007. Á meðan sátu foreldrarnir að snæðingu á nálægu veitingahúsi en stúlkan svaf á hótelhergberginu ásamt yngra systkini. Einkaspæjarar á vegum foreldra stúlkunnar hafa leitað að vísbendingum um hvarf hennar um nokkurt skeið og segjast hafa fengið sex hundruð símtöl og tölvuskeyti eftir að þeir lýstu eftir konu í síðustu viku sem talin er búa yfir upplýsingum um málið. Teikning var birt af konunni og hún sögð líkjast Victoríu Beckham sem eitt sinn var í stúlknahljómsveitinni Spice Girls en hefur síðan verið kvænt knattspyrnukappanum David Beckham. Konan sem leitað var að var sögð hafa talað með áströlskum hreim. Hún mun hafa látið ummæli falla í samtali við breskan mann í Barcelona á Spáni þremur dögum eftir hvart stúlkunnar. Ekki hefur verið gefið upp hvaða ummæli hún á að hafa látið falla. Breska ríkisútvarpið, BBC, greindi frá því á vef sínum í morgun að kona í Ástralíu hefði sett sig í samband við lögreglu þar í landi og greint frá því að hún teldi sig vita hvaða konu væri hér um að ræða. Í yfirlýsngu frá lögreglunni í New South Wales í Ástralíu segir að konan, sem búsett sé í Sydney, hafi gefið skýrslu í málinu en ekkert frekar hefur verið gefið upp í málinu.
Madeleine McCann Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Fleiri fréttir Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent