Innkallar 1,3 milljónir Yaris-bíla vegna hugsanlegra galla 28. janúar 2009 11:11 Toyota hefur ákveðið að innkalla 1,3 milljónir Yaris-bíla vegna hugsanlegra galla í þeim hvað varðar öryggisbeltafestingar og stýrisbúnaði. Fréttastofa hafði samband við Toyota umboðið hérlendis til að forvitnast um hve margir af þessum bílum væru á Íslandi. Þar var sagt að tilkynning um málið væri nýkomin í hús og verið væri að fara yfir málið. Yaris hefur verið einn vinsælasti smábíllinn á markaðinum hérlendis. Samkvæmt fréttum í erlendum fjölmiðlum er um að ræða Yaris-bíla af árgerðunum 2005 til 2007 þar sem hugsanlega er um galla í öryggisbeletafestingum að ræða. Hugsanlegur galli í stýrisbúnaði nær yfir árgerðirnar 2005 til 2008. Mögulegt er að í einhverjum tilvika séu til bílar með báða gallana. Fólk sem á Yaris af þessum árgerðum er beðið um að fara á næsta verkstæði og láta kanna þessa tvo þætti í bílum sínum. Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Toyota hefur ákveðið að innkalla 1,3 milljónir Yaris-bíla vegna hugsanlegra galla í þeim hvað varðar öryggisbeltafestingar og stýrisbúnaði. Fréttastofa hafði samband við Toyota umboðið hérlendis til að forvitnast um hve margir af þessum bílum væru á Íslandi. Þar var sagt að tilkynning um málið væri nýkomin í hús og verið væri að fara yfir málið. Yaris hefur verið einn vinsælasti smábíllinn á markaðinum hérlendis. Samkvæmt fréttum í erlendum fjölmiðlum er um að ræða Yaris-bíla af árgerðunum 2005 til 2007 þar sem hugsanlega er um galla í öryggisbeletafestingum að ræða. Hugsanlegur galli í stýrisbúnaði nær yfir árgerðirnar 2005 til 2008. Mögulegt er að í einhverjum tilvika séu til bílar með báða gallana. Fólk sem á Yaris af þessum árgerðum er beðið um að fara á næsta verkstæði og láta kanna þessa tvo þætti í bílum sínum.
Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira