Badoer vill sanna sig með Ferrari 29. ágúst 2009 08:00 Kimi Raikkönen og Luca Badoer ræða málin, en Badoer ekur í stað Felipe Massa. Ítalinn Luca Baoder var skotspónn margra eftir kappaksturinn í Valencia í síðustu helgi, en hann lauk keppni í síðasta sæti, en hann tók sæti Felipe Massa. Hann keppir á Spa brautinni í Belgíu tímatölkum í dag. "Markmið mitt er að komast í aðra umferð tímatökunnar, verða meðal 15 fremstu. Það rigndi á okkur í gær og ég tel að ég hafi gert góða hluti. Ég tapaði þó miklum æfingatíma vegna rigningarinnar, sem kom sér illa", sagði Badoer. Mikil pressa er á honum þar sem Ferrari vill sjá árangur í þessu móti, annars verður skipt um ökumann fyrir síðustu mótin. "Ég þarf að keyra sem mest og fá æfingu. Ég var að læra á bílinn í Valencia, en ég veit ég þarf að standa mig á Spa og þekki þá braut mun betur", sagði Badoer. Hann var tveimur sekúndum frá fyrsta bíl á æfingum í gær, en þess ber að geta að brautin er óvenju löng, eða 7 km. Bein útsending er frá tímatökunni á Spa á Stöð 2 Sport kl. 11:45. Sjá brautarlýsingu frá Spa Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ítalinn Luca Baoder var skotspónn margra eftir kappaksturinn í Valencia í síðustu helgi, en hann lauk keppni í síðasta sæti, en hann tók sæti Felipe Massa. Hann keppir á Spa brautinni í Belgíu tímatölkum í dag. "Markmið mitt er að komast í aðra umferð tímatökunnar, verða meðal 15 fremstu. Það rigndi á okkur í gær og ég tel að ég hafi gert góða hluti. Ég tapaði þó miklum æfingatíma vegna rigningarinnar, sem kom sér illa", sagði Badoer. Mikil pressa er á honum þar sem Ferrari vill sjá árangur í þessu móti, annars verður skipt um ökumann fyrir síðustu mótin. "Ég þarf að keyra sem mest og fá æfingu. Ég var að læra á bílinn í Valencia, en ég veit ég þarf að standa mig á Spa og þekki þá braut mun betur", sagði Badoer. Hann var tveimur sekúndum frá fyrsta bíl á æfingum í gær, en þess ber að geta að brautin er óvenju löng, eða 7 km. Bein útsending er frá tímatökunni á Spa á Stöð 2 Sport kl. 11:45. Sjá brautarlýsingu frá Spa
Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira