Alonso eygir enn Ferrari sæti 2010 16. júlí 2009 08:21 Fernando Alonso gæti horfið á braut frá Renault 2010. Með honum á myndinni er Romain Groesjan sem gæti orðið ökumaður liðsins í stað Nelson Piquet á næstu vikum. Ferrari vill ná í Fernando Alonso fyrir árið 2010 og skipta honum út fyrir Kimi Raikkönen sem hefur ekki unnið mót síðan í Barcelona 2008. Svo mæla fróðir menn hjá Autosport stærsta Formúlu 1 riti heims, en Toyota hefur boðið Raikkönen starf á næsta ári og Brawn liðið hefur líika borið víurnar í hann. Vandamál Ferrari er að Raikkönen er með samning við liðið til loka 2011 og vill fá sín laun og ekkert múður sem búið er að semja um, eða 30 miljón evrur. Raikkönen hefur neitað Toyota, en fulltrúar hans hafa rætt við Brawn liðið. Það er hins vegar ólíklegt að Brawn menn hafi nægilegt fjármagn til að greiða laun Raikkönen að óbreyttu. Spænski bankinn Santander verður styrktaraðili Ferrari á næsta ári og vill Spánverjann Alonso um borð í bílinn, rétt eins og þegar hann var hjá McLaren. Ef Raikkönen heldur fast í samningin, þá gæti Felipe Massa þurft að færa sig um set í stað Alonso. Renault hefur áhuga á Massa í stað Alonso, ef hann færir sig um set. Talið er líklegt að Nico Rosberg fari yfir til BMW á næsta ári í stað Nick Heidfeld og við hlið Robert Kubica. Þá hefur Heikki Kovalainen ekki staðið sig nógu vel hjá McLaran og spurning hvað verður um hann. En lykillinn að ökumannsmarkaðnum fyrir næsta ár er hvað Raikkönen gerir. Til viðbótar verða þrjú ný lið á næsta ári sem skapar sex ný ökumannssæti í Formúlu 1. Hvað þetta ár varðar, þá er hætta á að Nelson Piquet sé að missa sæti sitt til varaökumannsins Romain Groesjan, eftir slaka frammistöðu. Nú þegar hefur Sebastain Bourdais verðinn látinn fara frá Torro Rosso í stað Jamie Alguersuari. Sjá ítarlegan ökumannslista Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Ferrari vill ná í Fernando Alonso fyrir árið 2010 og skipta honum út fyrir Kimi Raikkönen sem hefur ekki unnið mót síðan í Barcelona 2008. Svo mæla fróðir menn hjá Autosport stærsta Formúlu 1 riti heims, en Toyota hefur boðið Raikkönen starf á næsta ári og Brawn liðið hefur líika borið víurnar í hann. Vandamál Ferrari er að Raikkönen er með samning við liðið til loka 2011 og vill fá sín laun og ekkert múður sem búið er að semja um, eða 30 miljón evrur. Raikkönen hefur neitað Toyota, en fulltrúar hans hafa rætt við Brawn liðið. Það er hins vegar ólíklegt að Brawn menn hafi nægilegt fjármagn til að greiða laun Raikkönen að óbreyttu. Spænski bankinn Santander verður styrktaraðili Ferrari á næsta ári og vill Spánverjann Alonso um borð í bílinn, rétt eins og þegar hann var hjá McLaren. Ef Raikkönen heldur fast í samningin, þá gæti Felipe Massa þurft að færa sig um set í stað Alonso. Renault hefur áhuga á Massa í stað Alonso, ef hann færir sig um set. Talið er líklegt að Nico Rosberg fari yfir til BMW á næsta ári í stað Nick Heidfeld og við hlið Robert Kubica. Þá hefur Heikki Kovalainen ekki staðið sig nógu vel hjá McLaran og spurning hvað verður um hann. En lykillinn að ökumannsmarkaðnum fyrir næsta ár er hvað Raikkönen gerir. Til viðbótar verða þrjú ný lið á næsta ári sem skapar sex ný ökumannssæti í Formúlu 1. Hvað þetta ár varðar, þá er hætta á að Nelson Piquet sé að missa sæti sitt til varaökumannsins Romain Groesjan, eftir slaka frammistöðu. Nú þegar hefur Sebastain Bourdais verðinn látinn fara frá Torro Rosso í stað Jamie Alguersuari. Sjá ítarlegan ökumannslista
Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira