Lýðræðishreyfing Ástþórs uppfyllir ekki skilyrði Kristján Már Unnarsson skrifar 15. apríl 2009 19:00 Framboðslistar Lýðræðishreyfingar Ástþórs Magnússonar uppfylla ekki skilyrði kosningalaga í neinu kjördæmi og hafa yfirkjörstjórnir veitt hreyfingunni frest til að bæta úr ágöllum, ýmist til kvölds eða til morguns. Bæði vantar meðmælendur og galli er á samþykki frambjóðenda. Yfirkjörstjórnir í kjördæmunum sex hafa fundað í dag með umboðsmönnum listanna sjö sem bárust áður en framboðsfrestur rann út á hádegi í gær. Yfirkjörstjórn Suðvesturkjördæmis úrskurðar á fundi í kvöld um listana en í hinum fimm kjördæmunum er búið að úrskurða sex framboðslista gilda, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Frjálslyndra, Samfylkingar, Vinstri grænna og Borgarahreyfingarinnar. Listar Lýðræðishreyfingarinnar hafa hvergi verið taldir uppfylla skilyrði kosningalaga og hafa yfirkjörstjórnir veitt hreyfingunni, sem er undir forystu Ástþórs Magnússonar, frest til að bæta úr ágöllum. Bæði vantar fjölda meðmælenda en einnig er undirritað samþykki frambjóðenda talið gallað í einhverjum kjördæmum. Frestirnir sem Ástþór og félagar fengu eru mislangir. Þannig rann fresturinn í Suðurkjördæmi út klukkan átján í kvöld en ekki er enn ljóst hvort tókst að lagfæra framboðið fyrir þann tíma. Í hinum kjördæmunum renna frestir Lýðræðishreyfingarinnar út ýmist í fyrramálið eða upp úr hádegi á morgun. Það verður því væntanlega ljóst síðdegis á morgun hvort nægilega margir meðmælendur hafi fengist með Ástþóri og hvort undirskriftir frambjóðenda uppfylli skilyrði kosningalaga. Kosningar 2009 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Sjá meira
Framboðslistar Lýðræðishreyfingar Ástþórs Magnússonar uppfylla ekki skilyrði kosningalaga í neinu kjördæmi og hafa yfirkjörstjórnir veitt hreyfingunni frest til að bæta úr ágöllum, ýmist til kvölds eða til morguns. Bæði vantar meðmælendur og galli er á samþykki frambjóðenda. Yfirkjörstjórnir í kjördæmunum sex hafa fundað í dag með umboðsmönnum listanna sjö sem bárust áður en framboðsfrestur rann út á hádegi í gær. Yfirkjörstjórn Suðvesturkjördæmis úrskurðar á fundi í kvöld um listana en í hinum fimm kjördæmunum er búið að úrskurða sex framboðslista gilda, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Frjálslyndra, Samfylkingar, Vinstri grænna og Borgarahreyfingarinnar. Listar Lýðræðishreyfingarinnar hafa hvergi verið taldir uppfylla skilyrði kosningalaga og hafa yfirkjörstjórnir veitt hreyfingunni, sem er undir forystu Ástþórs Magnússonar, frest til að bæta úr ágöllum. Bæði vantar fjölda meðmælenda en einnig er undirritað samþykki frambjóðenda talið gallað í einhverjum kjördæmum. Frestirnir sem Ástþór og félagar fengu eru mislangir. Þannig rann fresturinn í Suðurkjördæmi út klukkan átján í kvöld en ekki er enn ljóst hvort tókst að lagfæra framboðið fyrir þann tíma. Í hinum kjördæmunum renna frestir Lýðræðishreyfingarinnar út ýmist í fyrramálið eða upp úr hádegi á morgun. Það verður því væntanlega ljóst síðdegis á morgun hvort nægilega margir meðmælendur hafi fengist með Ástþóri og hvort undirskriftir frambjóðenda uppfylli skilyrði kosningalaga.
Kosningar 2009 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Sjá meira