Kappakstursbraut í smíðum á Akureyri 29. október 2009 19:23 Hönnun brautarinnar stendur yfir og undirbúningur að mannvirkagerð hefur þegar farið í gang. Mikil mannvirkjagerð stendur fyrir dyrum á Akureyri á vegum aðíla hjá bílaklúbbi Akureyrar, en til stendur að reisa allra handa kappakstursbraut á svæði rétt við bæinn. Ítarlega er fjallað um málið í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport á fimmtudagskvöld. Björgvin Ólafsson er meðal gesta þáttarins og hann sagði mannvirkin bjóða upp á kappakstur af ýmsu tagi, bæði fyrir bíla og mótorhjól. Ökugerði fyrir bílnema verður einnig á staðnum og aðstaða fyrir torfæru. Björgvin sagði að fjárfestar hefðu sýnt málinu mikinn áhuga og þegar hefur umtalsverðum fjármunum verið varið í hönnun brautarinnar og alla undirbúningsvinnu. Hann kvaðst ekki hafa áhyggjur að fjármögnun brautarinnar, þrátt fyrir að efnahagskreppa hefði víða drepið niður fæti hérlendis. Þátturinn á Stöð 2 Spprt á dagskrá kl. 20.00 og er hann endursýndur um helgina á undan tímatökum frá Abu Dhabi og kappakstrinum á sunnudag. Í þættinum er rætt við Jenson Button, Mark Webber, Stefano Domenicali og ítarlega fjallað um nýju brautina í Abu Dhabi sem keppt verður á um helgina. Þá er rætt við aðila sem hefur búið í Abu Dhabi og umsjónarmann að gerð nýrrar teiknimyndaseríu um Formúlu 1. Sjá meira um Bílaklúbb Akureyrar Sjá brautarlýsingu frá Abu Dhabi Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Mikil mannvirkjagerð stendur fyrir dyrum á Akureyri á vegum aðíla hjá bílaklúbbi Akureyrar, en til stendur að reisa allra handa kappakstursbraut á svæði rétt við bæinn. Ítarlega er fjallað um málið í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport á fimmtudagskvöld. Björgvin Ólafsson er meðal gesta þáttarins og hann sagði mannvirkin bjóða upp á kappakstur af ýmsu tagi, bæði fyrir bíla og mótorhjól. Ökugerði fyrir bílnema verður einnig á staðnum og aðstaða fyrir torfæru. Björgvin sagði að fjárfestar hefðu sýnt málinu mikinn áhuga og þegar hefur umtalsverðum fjármunum verið varið í hönnun brautarinnar og alla undirbúningsvinnu. Hann kvaðst ekki hafa áhyggjur að fjármögnun brautarinnar, þrátt fyrir að efnahagskreppa hefði víða drepið niður fæti hérlendis. Þátturinn á Stöð 2 Spprt á dagskrá kl. 20.00 og er hann endursýndur um helgina á undan tímatökum frá Abu Dhabi og kappakstrinum á sunnudag. Í þættinum er rætt við Jenson Button, Mark Webber, Stefano Domenicali og ítarlega fjallað um nýju brautina í Abu Dhabi sem keppt verður á um helgina. Þá er rætt við aðila sem hefur búið í Abu Dhabi og umsjónarmann að gerð nýrrar teiknimyndaseríu um Formúlu 1. Sjá meira um Bílaklúbb Akureyrar Sjá brautarlýsingu frá Abu Dhabi
Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira