Frönsk Bourgogne vín verða ódýr í ár 18. júní 2009 13:52 Vínunnendur með smekk fyrir vínum framleiddum úr Chardonnay Pinot Noir berjum frá miðhluta Frakklands eiga góðar fréttir í vændum. Allt útlit er fyrir að Bourgogne vínin í ár verði mun ódýrari en þau hafa verið um langt skeið. Eftirspurnin eftir Bourgogne vínum hefur fallið um 30% sökum fjármálakreppunnar og segja framleiðendur þeirra nú að töluvert verðfall verði á uppskeru þessa árs. Eftirspurnarminnkunin kemur nefnilega ofan í að útlit er fyrir mjög góða berjauppskeru í haust. Þetta tvennt veldur verðfallinu. Annað sem hefur mikil áhrif á verðið er tregða breskra stórmarkaða að selja vínflöskur á yfir 10 pund stykkið, eða rúmlega 2.000 kr., sama hve gæðin eru mikil og merkið þekkt. Þá mun hátt gengi evrunnar gagnvart dollaranum ekki létta undir með vínframleiðendunum því Bandaríkjamarkaður hefur verið vaxandi fyrir útflutning á þessum vínum, a.m.k. með fjármálabólan var sem mest síðustu árin. Árið 2007 var sett met í sölu á Bourgogne vínum þegar salan nam um 200 milljón flöskum. Fram kemur í frétt um málið á börsen.dk að um 45% af öllum Bourgogne vínum eru flutt út til Bretlands og Bandaríkjanna. Frökkum sjálfum finnast þau of dýr fyrir sinn smekk. Mest lesið Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn Samstarf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Two Birds verður Aurbjörg Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Vínunnendur með smekk fyrir vínum framleiddum úr Chardonnay Pinot Noir berjum frá miðhluta Frakklands eiga góðar fréttir í vændum. Allt útlit er fyrir að Bourgogne vínin í ár verði mun ódýrari en þau hafa verið um langt skeið. Eftirspurnin eftir Bourgogne vínum hefur fallið um 30% sökum fjármálakreppunnar og segja framleiðendur þeirra nú að töluvert verðfall verði á uppskeru þessa árs. Eftirspurnarminnkunin kemur nefnilega ofan í að útlit er fyrir mjög góða berjauppskeru í haust. Þetta tvennt veldur verðfallinu. Annað sem hefur mikil áhrif á verðið er tregða breskra stórmarkaða að selja vínflöskur á yfir 10 pund stykkið, eða rúmlega 2.000 kr., sama hve gæðin eru mikil og merkið þekkt. Þá mun hátt gengi evrunnar gagnvart dollaranum ekki létta undir með vínframleiðendunum því Bandaríkjamarkaður hefur verið vaxandi fyrir útflutning á þessum vínum, a.m.k. með fjármálabólan var sem mest síðustu árin. Árið 2007 var sett met í sölu á Bourgogne vínum þegar salan nam um 200 milljón flöskum. Fram kemur í frétt um málið á börsen.dk að um 45% af öllum Bourgogne vínum eru flutt út til Bretlands og Bandaríkjanna. Frökkum sjálfum finnast þau of dýr fyrir sinn smekk.
Mest lesið Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn Samstarf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Two Birds verður Aurbjörg Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira