Groesjan staðfestur sem ökumaður Renault 18. ágúst 2009 09:54 Romain Groesjan ekur Renault í stað Nelson Piquet, sem var látinn fara frá liðinu. Frakkinn Romain Goresjan var í dag staðfestur sem ökumaður Renault í stað Nelson Piquet, sem var sagt upp störfum fyrir nokkrum vikum. Groesjan keppir fyrir Renault á Valencia brautinni á Spáni um næstu helgi. Gorsejan keppir með Fernando Alonso sem verður á heimavelli á götum Valencia. Groesjan hefur mætt á öll mót ársins og hefur fylgst með aðgberðum Renault liðsins, auk þess að keppa í GP2 mótaröðinni. Hann hefur verið undir handleiðslu Renault frá átján ára aldri, en hann er 23 ára í dag. "Ég er mjög stoltur af því að keppa með Renault í Formúlu 1. Það er líka heiður að vera liðsfélagi Alonso, sem er tvöfaldur meistari og það er mikil hvatning líka", sagði Groesjan. Fyrsta mótið verður sannkölluð eldskírn því Valencia brautinni er meðfram höfninni í borginni og varnarveggir á alla kanta, eins og í Mónakó. Meira um Groesjean Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Frakkinn Romain Goresjan var í dag staðfestur sem ökumaður Renault í stað Nelson Piquet, sem var sagt upp störfum fyrir nokkrum vikum. Groesjan keppir fyrir Renault á Valencia brautinni á Spáni um næstu helgi. Gorsejan keppir með Fernando Alonso sem verður á heimavelli á götum Valencia. Groesjan hefur mætt á öll mót ársins og hefur fylgst með aðgberðum Renault liðsins, auk þess að keppa í GP2 mótaröðinni. Hann hefur verið undir handleiðslu Renault frá átján ára aldri, en hann er 23 ára í dag. "Ég er mjög stoltur af því að keppa með Renault í Formúlu 1. Það er líka heiður að vera liðsfélagi Alonso, sem er tvöfaldur meistari og það er mikil hvatning líka", sagði Groesjan. Fyrsta mótið verður sannkölluð eldskírn því Valencia brautinni er meðfram höfninni í borginni og varnarveggir á alla kanta, eins og í Mónakó. Meira um Groesjean
Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira