Vettel vann miljarðamótið 1. nóvember 2009 17:32 Sebastian Vettel ffar glaðreisur eftir þriðja sigur Red Bull í röð. mynd: getty images Sebastian Vettel á Red Bull vann jómfrúarmótið á Abu Dhabi brautinni í dag, á braut sem kostaði 1,5 miljarða að reisa, en hún var formlega vígð í dag að vistöddum 50.000 áhorfendum. Vettel náði forystu í mótinu eftir að McLaren bíll Lewis Hamilton bilaði, en bremsurnar að aftan gáfu sig. Eftir það ógnaði engin Vettel, sem kom á undan liðsfélaga sínum Mark Webber í endamark. Jenson Button reyndi að gera harða atlögu að Webber í lokin, en hafði ekki erindi sem erfiði, en sýndi góð tilþrif. Með sigrinum tryggði Vettel sér annað sætið í stigakeppni ökumanna á eftir Button, en Rubens Barrichello varð þriðji í stigamótinu. Sigur Red Bull liðsins var sá fjórði á árinu þar sem ökumenn liðsins koma í endamark í fyrsta og öðru sæti. Vettel verður meðal þátttakenda í meistaramóti ökumanna sem verður í Bejing í Kína á þriðjudag og miðvikudag í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Sjá lokastöðuna og stigin Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Sebastian Vettel á Red Bull vann jómfrúarmótið á Abu Dhabi brautinni í dag, á braut sem kostaði 1,5 miljarða að reisa, en hún var formlega vígð í dag að vistöddum 50.000 áhorfendum. Vettel náði forystu í mótinu eftir að McLaren bíll Lewis Hamilton bilaði, en bremsurnar að aftan gáfu sig. Eftir það ógnaði engin Vettel, sem kom á undan liðsfélaga sínum Mark Webber í endamark. Jenson Button reyndi að gera harða atlögu að Webber í lokin, en hafði ekki erindi sem erfiði, en sýndi góð tilþrif. Með sigrinum tryggði Vettel sér annað sætið í stigakeppni ökumanna á eftir Button, en Rubens Barrichello varð þriðji í stigamótinu. Sigur Red Bull liðsins var sá fjórði á árinu þar sem ökumenn liðsins koma í endamark í fyrsta og öðru sæti. Vettel verður meðal þátttakenda í meistaramóti ökumanna sem verður í Bejing í Kína á þriðjudag og miðvikudag í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Sjá lokastöðuna og stigin
Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira