Mickelson missir líklega af Opna-breska meistaramótinu Ómar Þorgeirsson skrifar 18. júní 2009 15:45 Phil Mickelson. Nordic photos/Getty images Bandaríkjamaðurinn Phil Mickelson verður í eldlínunni á Opna-bandaríska meistaramótinu á Bethpage-vellinum í kvöld en kylfingurinn er mikið búinn að vera í fréttunum undanfarið vegna veikinda eiginkonu sinnar sem greindist nýlega með brjóstakrabbamein. „Ég ætla að leggja allt mitt í Opna-bandaríska meistaramótið og ég hef reyndar verið að finna mig nokkuð vel undanfarið," segir hinn 39 ára gamli Mickelson sem hefur leikið á 61 stórmóti í röð. Mickelson á hins vegar ekki von á því að vera á meðal keppenda á Opna-breska meistaramótinu sem hefst 16. júlí. „Ég reikna ekki með því að byrja aftur að spila eftir Opna-bandaríska meistaramótið fyrr en í ágúst. Við vitum þó ekki nákvæmlega hvenær eiginkona mín fer í lyfjameðferð vegna veikindanna en ég mun standa við hlið hennar í baráttunni," segir Mickelson í samtali við ESPN. Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Enski boltinn Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Phil Mickelson verður í eldlínunni á Opna-bandaríska meistaramótinu á Bethpage-vellinum í kvöld en kylfingurinn er mikið búinn að vera í fréttunum undanfarið vegna veikinda eiginkonu sinnar sem greindist nýlega með brjóstakrabbamein. „Ég ætla að leggja allt mitt í Opna-bandaríska meistaramótið og ég hef reyndar verið að finna mig nokkuð vel undanfarið," segir hinn 39 ára gamli Mickelson sem hefur leikið á 61 stórmóti í röð. Mickelson á hins vegar ekki von á því að vera á meðal keppenda á Opna-breska meistaramótinu sem hefst 16. júlí. „Ég reikna ekki með því að byrja aftur að spila eftir Opna-bandaríska meistaramótið fyrr en í ágúst. Við vitum þó ekki nákvæmlega hvenær eiginkona mín fer í lyfjameðferð vegna veikindanna en ég mun standa við hlið hennar í baráttunni," segir Mickelson í samtali við ESPN.
Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Enski boltinn Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira