Veðurguðirnir tryggðu Johnson milljón dollara 16. febrúar 2009 16:41 NordicPhotos/GettyImages Dustin Johnson getur þakkað veðurguðunum að hann er milljón dollurum ríkari eftir að lokahringurinn á AT&T mótinu í golfi var blásinn af. Johnson hafði fjögurra högga forystu á Kanadamanninn Mike Weir eftir 54 holur á laugardag. Vegna veðurs var ekki hægt að spila í gær en fyrirhugað var að ljúka síðustu 18 holunum í dag. Brjálað veður á Pebble Beach varð til þess að mótshaldarar urðu að hætta við að spila lokahringinn. Johnson var því úrskurðaður sigurvegari og fyrir vikið komst hann á lista yfir 50 stigahæstu kylfinganna á þessari keppnistíð og fær því að spila á heimsmótinu í næstu viku auk þess að taka þátt í tveimur næstu risamótum. Fyrirhugað var að sýna beint frá lokahringnum á Stöð 2 sport í kvöld, en af þeirri útsendingu verður ekki af skiljanlegum ástæðum. Hinn 24 ára Bandaríkjamaður Dustin Johnson er aðeins annar kylfingurinn undir 25 ára aldri til að vinna sigur á tveimur PGA-mótum, hinn er landi hans Antony Kim. Golf Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Dustin Johnson getur þakkað veðurguðunum að hann er milljón dollurum ríkari eftir að lokahringurinn á AT&T mótinu í golfi var blásinn af. Johnson hafði fjögurra högga forystu á Kanadamanninn Mike Weir eftir 54 holur á laugardag. Vegna veðurs var ekki hægt að spila í gær en fyrirhugað var að ljúka síðustu 18 holunum í dag. Brjálað veður á Pebble Beach varð til þess að mótshaldarar urðu að hætta við að spila lokahringinn. Johnson var því úrskurðaður sigurvegari og fyrir vikið komst hann á lista yfir 50 stigahæstu kylfinganna á þessari keppnistíð og fær því að spila á heimsmótinu í næstu viku auk þess að taka þátt í tveimur næstu risamótum. Fyrirhugað var að sýna beint frá lokahringnum á Stöð 2 sport í kvöld, en af þeirri útsendingu verður ekki af skiljanlegum ástæðum. Hinn 24 ára Bandaríkjamaður Dustin Johnson er aðeins annar kylfingurinn undir 25 ára aldri til að vinna sigur á tveimur PGA-mótum, hinn er landi hans Antony Kim.
Golf Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti