Schumacher með 2.2 miljóna öryggishjálm 10. ágúst 2009 08:12 Michael Schumacher hefur æft af kappi á kartbrautum til að undirbúa sig fyrir fyrsta Formúlu 1 mótið í 3 ár. mynd: kappakstur.is Micheal Schumacher keppir í stað Felipe Massa um aðra helgi og mætir með nýjan Schubert hjálm sem er metin á 2.2 miljónir króna. Hjálmur Massa skemmdist í óhappinu þegar gormur skall í honum og festing fyrir öryggisglerið losnaði þegar læknar fjarlægðu hann úr bílnum. Framleiðandinn hefur nú breytt festingum fyrir glerið, til að auka öryggi hjálmsins sem Schumacher notar. Hjálmarnir frá Schubert eru úr koltrefjum og þótti hjálmur Massa standast átökin vel, en ákveðið var að styrkja hjálmanna enn frekar. Tvöföld titanium festing hefur verið sett á glerið til að auka styrk festingarinnar sem var einföld og aðeins úr plasti. Á hjálmi Schumachers verður nafn hans skrifað á kínversku auk nafns Mick, sonar hans, Corinne konu hans og Ginu Mariu dóttur hans. Þá verður talan sjö á hjálminum, sem tákn um sjö meistaratitila Schumachers. Fyrsta mót Schumachers verður á Valencia brautinni á Spáni 23. ágúst. Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Micheal Schumacher keppir í stað Felipe Massa um aðra helgi og mætir með nýjan Schubert hjálm sem er metin á 2.2 miljónir króna. Hjálmur Massa skemmdist í óhappinu þegar gormur skall í honum og festing fyrir öryggisglerið losnaði þegar læknar fjarlægðu hann úr bílnum. Framleiðandinn hefur nú breytt festingum fyrir glerið, til að auka öryggi hjálmsins sem Schumacher notar. Hjálmarnir frá Schubert eru úr koltrefjum og þótti hjálmur Massa standast átökin vel, en ákveðið var að styrkja hjálmanna enn frekar. Tvöföld titanium festing hefur verið sett á glerið til að auka styrk festingarinnar sem var einföld og aðeins úr plasti. Á hjálmi Schumachers verður nafn hans skrifað á kínversku auk nafns Mick, sonar hans, Corinne konu hans og Ginu Mariu dóttur hans. Þá verður talan sjö á hjálminum, sem tákn um sjö meistaratitila Schumachers. Fyrsta mót Schumachers verður á Valencia brautinni á Spáni 23. ágúst.
Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira