Vilja breyta 3300 milljarða króna skuld í hlutafé Jón Hákon Halldórsson skrifar 31. maí 2009 16:32 Mynd frá GM verksmiðjunum. Mynd/ AFP. Meirihluti hluthafa í General Motors mun styðja samkomulag sem felur í sér að 27 milljarða dala, eða 3300 milljarða íslenskra króna, skuld fyrirtækisins verði breytt í hlutafé, segir talsmaður hluthafanna í samtali við AP fréttastofuna. Þetta ætti að gera endurskipulagningu fyrirtækisins auðveldari eftir að hún fer í greiðslustöðvun, eins og gert er ráð fyrir að verði raunin á mánudaginn. Í yfirlýsingu frá hópi stórra hluthafa sem birt var í dag kemur fram að eigendur 54% hlutafjár í GM séu samþykkir því að skipta ótryggum hlutabréfum sínum í 10% hlut í endurskipulögðu félagi ásamt kauprétt á stærri hlut síðar. Í síðustu viku höfnuðu hluthafar svipuðu samkomulagi sem fól þó ekki í sér kauprétt. GM hefur fengið nærri 20 milljarða dala, eða 2400 milljarða króna, ríkisstyrk og búist er við að ríkið leggi 30 milljarða dala, eða 3600 milljarða króna, í viðbót inn í félagið eftir að það fer í greiðslustöðvun. Mest lesið Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar Viðskipti innlent Hópuppsögn hjá Sidekick Health Viðskipti innlent „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Viðskipti erlent Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Viðskipti innlent Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Viðskipti innlent Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Meirihluti hluthafa í General Motors mun styðja samkomulag sem felur í sér að 27 milljarða dala, eða 3300 milljarða íslenskra króna, skuld fyrirtækisins verði breytt í hlutafé, segir talsmaður hluthafanna í samtali við AP fréttastofuna. Þetta ætti að gera endurskipulagningu fyrirtækisins auðveldari eftir að hún fer í greiðslustöðvun, eins og gert er ráð fyrir að verði raunin á mánudaginn. Í yfirlýsingu frá hópi stórra hluthafa sem birt var í dag kemur fram að eigendur 54% hlutafjár í GM séu samþykkir því að skipta ótryggum hlutabréfum sínum í 10% hlut í endurskipulögðu félagi ásamt kauprétt á stærri hlut síðar. Í síðustu viku höfnuðu hluthafar svipuðu samkomulagi sem fól þó ekki í sér kauprétt. GM hefur fengið nærri 20 milljarða dala, eða 2400 milljarða króna, ríkisstyrk og búist er við að ríkið leggi 30 milljarða dala, eða 3600 milljarða króna, í viðbót inn í félagið eftir að það fer í greiðslustöðvun.
Mest lesið Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar Viðskipti innlent Hópuppsögn hjá Sidekick Health Viðskipti innlent „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Viðskipti erlent Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Viðskipti innlent Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Viðskipti innlent Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira